Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.01.2015, Síða 12

Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.01.2015, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4.1. 2015 * Þjóð getur aldrei þrifist á gagnrýninni einnisaman, þótt læra þurfi af mistökum. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, í áramótaávarpinu.Landið og miðinSKAPTI HALLGRÍMSSON skapti@mbl.is UM ALLT LAND BOLUNGARVÍK ver er frið með vinn bæjaryfirvöld ákváðu í desem afinna því annan stað eftir að ljóst v r að Minjastofnun gerir ekki athugasemd við flutning hússins á hentuga g þ þ ygglóð í næsta ná renni, ar sem varðveisla ess verði tr ð til framtíðar.Til að hindra frekari skemmdir var ákveðið að byrja á því að fjarlægja brotinn skorstein og loka þakinu fyrir veturinn. æfing sturlands var fnuð í desember. d sveitarfélaga áVesturlandi Vesturlands, Símenntunar Vesturlandi, Vinnumálasto StéttarfélagVesturlands og Akraness. Markmiðið er a atvinnuþátttöku eða til fre að vinna að auknum lífsgæ g eftir atvikum fjölskyldum FJARÐABYGGÐ Hrefna Eyþórsdóttir, sjúkraþjálfari á Eskifirði, hefur lagt til við yfirv í Fjarðabyggð að unnið verði að stefnu um hvernig megi bæta heil eldri borgara og býður fram krafta sína í þá vinnu. Vel hefur veri efnerindið og íþrótta- og tóm tundafulltrúa falið að bjóða Hr u að endurskoðun fræðslu- og frístundastefnu sem mun fara f RAUFARHÖFN Jónas Friðrik Guðnason, starfsmaður Raufarhafnarhrepps og þekktur textahöfundur Ríó ðskap mru, dögu Nú botni hreint bú svo lund er n – nema náist í pung á ráðherr’er reka má h SUÐURLAND Ásahreppur og Rangárþing ytra eiga miki sviðum. Samráðsnefnd sveitar samstarfssamninga þeirra megi fara betur með þa angursríkara. Mög G unnar Gunnarsson frá Egilsstöðum í Fljótsdal stendur á þrítugu, fæddur 10. júlí 1984. Hann hef- ur komið víða við; er með BA-próf í stjórnamálafræði, var ungur að ár- um kominn með blýantinn og myndavélina á loft og er nú rit- stjóri fréttavefjarins Austurglugg- ans. Þá er Gunnar formaður Ung- menna- og íþróttasambands Austurlands (UÍA) með meiru. Félagsmálamaður „Þetta er alls ekki meðfætt,“ segir Gunnar, spurður um þann mikla fé- lagsmálaáhuga sem hann aug- ljóslega hefur. „Ég var að vísu í ritnefndum, nemendaráðum og slíku í grunnskóla. Upp úr alda- mótum, þegar ég var liðlega tvítug- ur, vantaði formann í ungmenna- félagið Þrist; sameinað félag úr Fljótsdal, Völlum og Skriðdal. Ég hafði ekki verið virkur í starfinu en frændi minn og nágranni, Ingólfur Friðriksson á Valþjófsstað var for- maður og einhvern veginn datt þeim ég í hug sem arftaki hans og ég tók því.“ Skömmu seinna bauð Gunnar sig fram til formennsku nemendaráðs Menntaskólans á Egilsstöðum og var kjörinn. Eftir tvö ár í stjórn Þristar var Gunnar kjörinn í stjórn UÍA, varð varaformaður 2005 og hefur verið formaður síðan 2012. Þá á Gunnar að baki eitt ár sem aðalstjórnarmaður í Ungmenna- félagi Íslands, UMFÍ, en hafði ver- ið tvö ár þar á undan varamaður í stjórn. „Það var alltaf mikið rætt um samfélagsmál á heimili mínu á Eg- ilsstöðum, alltaf hlustað á fréttir og ég hafði mikinn áhuga á hvoru tveggja – ég hugsa að áhugi minn á þjóðfélagsmálum hafi verið nánast óeðlilega mikill á unga aldri.“ Kom einhvern tíma til greina að hella sér út í stjórnmálin? „Já og nei. Ég tók mig til á há- skólaárunum og starfaði innan raða ungra framsóknarmanna, var í stjórn þar og í stjórn Röskvu á tímabili og eignaðist þar frábæra vini. Það var eiginlega mín leið til að sjá hvernig stjórnmálin virka innan frá; það er bæði hollt og gott fyrir stjórnmálafræðing að vera ekki bara fræðilegur heldur sjá líka hvernig pólitíkin funkerar í raun og veru. Stundum er sagt að það sé allt eins gott að horfa á eina seríu af House of Cards; þar sjái maður hvernig kaupist gerast á eyrinni, en ég kynntist aldrei neinu svo svæsnu! Við fáum oft af því fréttir að ekki sé allt fallegt í stjórnmál- unum og eitthvað býr alltaf að baki þeim fréttum. En nú er ungmenna- félagið númer eitt hjá mér; maður verður að velja og hafna.“ Þá var Gunnar í stjórn norrænu samtakanna, Nordisk Samorg- anisation for Ungdomsarbejde, NSU. „Það er frábært að geta fylgst náið með því sem menn eru að gera annars staðar og nauðsyn- legt að stækka sjóndeildarhringinn og læra af öðrum. Það hefur verið mjög gefandi og því fylgir mikill persónulegur þroski að taka þátt í svona starfi. Ég reyni alltaf að hafa það að leiðarljósi, eins og margir aðrir, að efla samfélagið sem ég bý í. Það á til dæmis við bæði starf mitt hjá Austurfrétt og formennsku í UÍA. Ég vil uppfræða. Hjá UMFÍ hef ég haft tækifæri til að vinna á lands- vísu og læri margt þar sem ég get flutt með mér austur.“ Ánægður með miðilinn Gunnar byrjaði ungur að skrifa og taka ljósmyndir. „Ég hef verið viðloðandi héraðs- fréttamennsku síðan haustið 2005 þegar ég var ráðinn á Austurglugg- ann sem blaðamaður. Ég starfaði þar fram á sumar 2007 þegar ég fór suður í skóla og næstu tvö árin var ég lausamaður á íþróttadeild DV og síðar á Pressunni á meðan ég var í háskólanum, en sum- arstarfsmaður á Austurglugganum. Árið 2010 gafst Austurglugginn upp á að halda úti bæði blaði og vef og ákveðinn áhugahópur tók að sér vefinn. Ég varð ritstjóri með annarri hendinni með náminu til 2012 en vorið 2013 keyrðum við þetta endanlega í gang af fullum krafti undir nýju merki, sem Aust- urfrétt. Blaðið er ennþá til en við erum með vefmiðilinn. Í vor var reyndar samið við okkur um að skrifa líka efni í blaðið, Aust- urgluggann, á meðan ritstjórinn fór í barneignarfrí.“ Gunnar segist sáttur við hvernig tekist hefur að byggja upp vefmið- ilinn á stuttum tíma. „Það er skemmtilegur og frjór hópur í kringum í þetta og okkur hefur tekist að skapa okkur nafn og traust á svæðinu. Viðtökur hafa verið góðar og brott fluttir fylgjast líka vel með okkur; miðillinn fer víða og það er einn af kostum nets- ins. Ég hef alltaf haft áhuga á ný- miðlum, Pressan var einn af fyrstu netmiðlunum og ég var einn af fyrstu blaðamönnunum þar – lausa- AUSTURLAND Vill efla samfélagið GUNNAR GUNNARSSON HEFUR ÞRÁTT FYRIR UNGAN ALDUR KOMIÐ VÍÐA VIÐ. HANN ER RITSTJÓRI VEFJARINS AUSTURFRÉTT, FORMAÐUR UÍA OG STJÓRNARMAÐUR Í UMFÍ.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.