Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.01.2015, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.01.2015, Blaðsíða 57
Ljósmynd/er Richard Hubert Smith. Wide Slumber var á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík í fyrra. Úr sýningunni The Curious Incident of the Dog in the Night-Time.... Ljósmynd/Brinkhoff/Mögenburg Óperan Benvenuto Cellini var tilkomumikil í English National Opera enda leikstjóri sýning- arinnar sjálfur Terry Gilliam. Sýningin var frum- sýnd í júní síðastliðnum og hlaut mikið lof, m.a. fullt hús stiga hjá dagblaðinu Telegraph. Óperan Töfraflautan eftir W.A. Mozart í töfrandi uppfærslun English National Opera í Lund- únum. Eins og sjá má var vídeó- og ljósahönnun mikilvægur hluti sýningarinnar. 4.1. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 57 Vill fólk upplifa ævintýri á nýju ári? Þá er um að gera að skondra í kvikmyndahús að sjá lokahluta Hobbitans, ævintýri fyrir alla eldri en tíu ára, þar sem gæskan sigrar illskuna. 2 Óhætt er að hvetja höf- uðborgarbúa til að eyða fyrstu helgi ársins á listsýn- ingum sem örva andann. Um helgina er síðasti séns að sjá Vara-liti í Hafnarborg, litríka og afar forvitnilega sýningu ungra listamanna sem fást við málverkið. 4 Hljómsveitin Gullkistan mun leika á Nýársdansleik Kringlukrárinnar á laug- ardagskvöld. Sveitina skipa gamalkunnir popparar, þeir Ásgeir Óskarsson, Gunnar Þórðarson, Jón Ólafsson og Óttar Felix Hauksson, og hyggjast þeir tína upp úr kistunni ýmsa gullmola rokksögunnar. 5 Um helgina lýkur á Kjarvals- stöðum stórmerkilegri sýn- ingu á verkum sænska mynd- listarmannsins Andreas Eriksson þar sem hann stillir verk- um sínum upp með málverkum og teikningum eftir Jóhannes Kjarval. Er- iksson er einn kunnasti listamaður Svía í dag og þetta er án efa einhver markverðasta sýning sem sett var upp hér á landi í fyrra, sýning sem enginn listunnandi má missa af. 3 Hið sígilda leikrit Henriks Ib- sen, Dúkkuheimili, var frumsýnt í Borgarleikhúsinu fyrir áramót við góðar við- tökur gesta, þar á meðal leikrýnis Morgunblaðsins. Verkið er sýnt á laugardags- og sunnudagskvöld. MÆLT MEÐ 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.