Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.01.2015, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.01.2015, Blaðsíða 50
Sjálfsmyndir ársins 2014 50 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4.1. 2015 Járnselfie Þessir stálheppnu nemendur í Gross-Gerau í vest- urhluta Þýskalands fengu að smella af einni sjálfs- mynd af sér með valdamestu konu í heimi, járnkansl- aranum sjálfum, Angelu Merkel. Kysstu mig, Schweini! Þýsku knattsnillingarnir, hinn skotfasti Podolski og leikstjórnandinn Schwein- steiger, brostu breitt í snjallsímalinsu þess fyrrnefnda eftir að hafa farið á kost- um á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu og sigrað loks argentínska snillinginn Messi og félaga hans í úrslitaleiknum 1-0. Brostu, Baby Justin Bieber, ein stærsta poppstjarna heims, er vanur því að sitja fyrir á ljósmyndum og átti ekki erfitt með að kreista fram bros á selfie-mynd móður sinnar á NBA-leik fyrr á þessu ári. Hver veit nema myndin hafi endað á Instagram- síðu Biebers og náð til milljóna. Leiðtoginn og fólkið David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, heldur hér á síma eins og sannur fagmaður við selfie-myndatöku ásamt íbúum í Har- row, London. Hann hafði þá verið á ferðalagi um borgina ásamt Boris Johnson borgarstjóra. Came- ron virðist reyndar hafa einbeitt sér svo við myndatökuna að hann hafi gleymt að brosa. Andleg fyrirsæta Dalai Lama tók þátt í ráðstefnu um mannlega hamingju í Washington í febrúar og heppnum þátttakanda úr sal hlotnaðist sá heiður að fá af sér selfie með andlega leiðtoganum. Af hverjum er myndin? Tékkneska fyrirsætan Petra Nemcova nýtti tækifærið á kvikmyndahátíðinni í Cannes og smellti af selfie á rauða dreglinum. Á með- an smelltu ljósmyndarar af henni óteljandi ljósmyndum í bakgrunni og úr varð næstum skáldlegt augnablik. Snöggur og brosmildur Skærasta stjarna frjálsíþrótta- heimsins, Usain Bolt, tók selfie á síma aðdáanda eftir sigur í 4x100 metra hlaupi á Samveldisleikunum í Skotlandi í ágúst. Bolt er þekktur fyrir uppátæki sín og nýtur iðulega mikilla vinsælda meðal áhorfenda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.