Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.01.2015, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.01.2015, Blaðsíða 43
Skipulögð fatakaup Úr sumarlínu Etro 2015. Blómamunstur Blómamunstur eru auðvitað alltaf vinsæl yfir sumartímann en í ár verða það blómamunstrin í dempaðri eða dekkri litum, inn- blásin af áttunda áratugnum. Úr sumarlínu Saint Laurent 2015. Þykkbotna skór. Tom Ford og Saint Laurent sýndu þykkbotna hælaskó á sumarlínum sínum fyrir sumarið 2015. Þykk- botnaskór hafa verið vinsælir und- anfarið og því um að gera að næla sér í par á útsölunni í janúar. Úr sumarlínu Thakoon 2015 Léttar prjónapeysur. Vandaðar prjónapeysur eru góð eign og ættu allar konur að eiga allavega eina slíka. Peysurnar henta ekki síður á svölum sumarnóttum og það sem eftir er vetrar. Einfaldar prjónapeysur fara aldrei úr tísku og eru oft not fyrir slíka. Úr sumarlínu Givenchy 2015. Leður. Leður er búið að vera gríð- arlega vinsælt í vetur og er ekk- ert að fara að detta úr tísku. Leður er klassíkt efni sem auð- velt er að para við önnur efni enda passar leður við flest. AFP HVAÐ Á AÐ KAUPA Á ÚTSÖLUM? NÚ ERU ÚTSÖLUR AÐ HEFJAST Í FLESTUM VERSLUNUM OG MARGIR NÝTA SÉR ÞÆR TIL FATAKAUPA. FYRIR ÚTSÖLUR GETUR VERIÐ GOTT AÐ FARA Í GEGNUM FATASKÁPINN TIL ÞESS AÐ SJÁ HVAÐ VANTAR. ÞÁ GETUR VERIÐ GOTT AÐ SKIPULEGGJA KAUPIN FYRIRFRAM. NOKKUÐ AF ÞVÍ SEM ER GOTT AÐ KAUPA Á JANÚAR-ÚTSÖLUNUM ERU VETRARFÖTIN, KÁPUR, HANSKAR, HÚFUR OG SVO FRAMVEGIS ÁSAMT ÞVÍ AÐ KYNNA SÉR ÞAÐ SEM VERÐUR ÁFRAM LEIÐANDI Í TÍSKUSTRAUMUM NÆSTA SUMAR. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Úr sumarlínu Gucci 2015 Gallaefni Gallaefni heldur áfram að vera heitt með nýju ári. Úr sumarlínu Louis Vuit- ton 2015. Áttundi áratugurinn. Áttundi áratugurinn held- ur áfram að vera vinsæll í sumar og því upplagt að fjárfesta í flík innblásinni af áttunda áratugnum. Útvíðar buxur, flauel, mildir litir og kálfasíð pils. Leikkonan og fyrirsætan Olivia Palermo. Vetrarkápur. Fyrir þá sem þurfa vetr- arkápur er janúar tíminn til að fjárfesta í einni slíkri. Vetrarkápur eru klassísk og góð eign sem dettur aldrei úr tísku. Úr sumarlínu Christian Dior 2015. Háir kragar. Háir kragar og rúllukragar voru gríð- arlega vinsælir í vetur. Rúllukragar verða áfram vinsælir í sumar, á peys- um, kjólum og samfestingum. 4.1. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 43 Stórhöfða 21 | sími 545 5500 | flis.is Hágæða flísar frá Ítalíu 60 x 60 cm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.