Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.01.2015, Page 60

Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.01.2015, Page 60
60 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4.1. 2015 Þjórsárdalur er í Árnessýslu og liggur á milli Búrfells við Þjórsá í austri og Skriðufells í vestri. Er nokkuð sléttlendur og vikurborinn eft- ir endurtekin eldgos í Heklu. Fossá liggur fram dalinn að austanverðu og skammt frá Búrfellsvirkjun er þessi foss, sem er einskonar einkenn- istákn dalsins. Hvað heitir fossinn? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvað heitir fossinn? Svar:Hjálparfoss Þrautir og gátur

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.