Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.01.2015, Side 61

Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.01.2015, Side 61
4.1. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 61 LÁRÉTT 5. Hálfur peli lækkar fótstig. (7) 7. Er ekki Gnarr réttur við að stytta umráðin? (12) 10. Afskiptir geta stuðlað að útdeilingu eigna. (9) 12. Lít á mæli sem getur orðið geymir. (8) 13. Framrás goða sem eru ekki æsir er hversdagsleiki. (10) 14. Sjái hetju fá fótabúnað og lúki næstum við furðuveru. (10) 15. Tý skulið þið heyra af hjá flotta fólkinu. (10) 16. Vinna með nauti hefðarfólks. (10) 18. Er vegna bors tæplega hjá mjög dökku. (7) 20. Líti eftir fiskimiðum. (5) 21. Hitunarofnar sýna slitnar. (6) 23. Misþyrmi dufli áliðins. (9) 26. Gul tún fá angur berlega frá djarfmæltum. (11) 28. Hey! Mildin gefur leyfið. (9) 29. Frásögn um framtíðina sem er hægt að gera vegna Ólafs pá. (7) 31. Tæki sem segir: „Tólg“. (9) 33. Vegna árlegs getur dúkur á skipi birst. (6) 34. Ágjarn páfi fær fugl. (7) 35. Smjaðra fyrir karlfugli mýrarspóa. (7) 36. Te, eitt kíló, og enn eitt koma í ljós með festingu. (10) 37. Við tré stóðst og leystir. (5) LÓÐRÉTT 1. Lessa sem ruglast endar í kirkjuathöfn án tónlistar. (8) 2. Sért Rússi með átrúnað utan hefðbundinna kennisetninga. (6) 3. Vinátta getur gert tin að tækinu. (10) 4. Krummahögg sýnir krot. (11) 5. Vá, fiskkaup eiga það til að flækja sjúkdóm sem menn fá frá fuglum. (14) 6. Litaðar geta búið til vígða borðið. (7) 8. Auðari borgaði Ómari (9) 9. Þrælar sýna dansa. (5) 11. Vek aldinn einhvern veginn með mætti klerka. (9) 17. S-hlekkur veldur rykk. (7) 19. Er tíðin dálítið að tapa sér? Það er ófréttnæmt. (12) 20. Sast með tólf löt en varst samt að hlussast (11) 21. Þeir efa smá rifrildi út af plöntu. (9) 22. Sælgæti hríslu er skýrt. (11) 24. Mótmælandi er andstæðan við þjálfandi. (9) 25. Drukkin leggja undir við lögráða. (9) 27. Hyglir með því að taka tól úr stólarminum. (8) 28. Netpoka lauma í hæsta yfirborð sjávar. (7) 30. Segja fyrir um framtíðina fyrir óþekktan í Evrópulandi. (5) 32. Oft með háskólagráðu og óraunsætt álit. (5) Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseð- ilinn með nafni og heim- ilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Kross- gáta Morgunblaðsins, Há- degismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn kross- gátu 4. janúar rennur út á hádegi 9. janúar.. Vinningshafi krossgát- unnar 28. desember er Hallfríður Frímanns- dóttir, Sólheimum 14, Reykjavík. Hún hlýtur í verðlaun bókina Handan minninga eftir Sally Magnusson. Salka gefur út. KROSSGÁTUVERÐLAUN Nafn Heimilisfang Póstfang

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.