Morgunblaðið - 14.02.2015, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 14.02.2015, Blaðsíða 47
47 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 2015 Einar Falur Ing- ólfsson heldur fyrirlestur í Listasafni Sig- urjóns Ólafssonar á morgun kl. 15 í tengslum við sýn- inguna Listamað- ur á söguslóðum þar sem sjá má teikningar frá Ís- landsferðum danska listmálarans Johannesar Larsen sumrin 1927 og 30, en teikningar hans af sögustöð- um á Íslandi birtust í danskri útgáfu Íslendingasagna árið 1930. Í fyrirlestri sínum fjallar Einar Falur um sýn tveggja listamanna, þ.e. W.G. Collingwood og Larsen á staði sem koma fyrir í Íslendinga- sögunum. Einar Falur bregður upp myndum sem listamennirnir unnu hér, í mörgum tilvikum á sömu stöð- um, og sýnir eigin ljósmyndir. Listamenn á söguslóðum Einar Falur Ingólfsson pakka, blæbrigðin mörg og ólík. Upp- byggingin er sérkennileg, lagið eig- inlega laun-súrrealískt, alveg rosa- lega „íslenskt“ og maður sér höfundana glotta við tönn þegar þeir settu það saman. Versin, og hvernig samsöngvarnir þar eru útsettir, fylgja snilldarstíl- brögðum, framvinda lagsins er flott – það dregur mann fastar að sér eftir því sem á líður – og epískt viðlagið er vel heppnað. Sviðsframkoma og frammistaða einstakra söngvara er þá með miklum glæsibrag en fremst- ur fer þó meistari Björn Jörundur. Það er eins og glettinn og söngvís glæpaforingi frá Chicago hafi tekið yfir sviðið og hann leiðir lagið með stórglæsilegum leikrænum tilþrifum. Ég gæti skrifað endalaust um þetta undarlega magnaða lag en ég verð að stoppa plássins vegna. Unbroken (Lítil skref) Lag og texti: Ásgeir Orri Ásgeirsson, Pálmi Ragnar Ásgeirsson og Sæþór Kristjánsson Flytjandi: María Ólafsdóttir Svo ég haldi aðeins áfram með skil- greiningu sem ég var að dæma dauða og ómerka rétt áðan, þá er þetta kannski Eurovisionlegasta lagið í kippunni. Stóreflis dramapopp að hætti Celine Dion og menn eru ekkert að spara til í epíkinni. Lagið gengur þannig vel upp, viðlagið krækir fast í mann en stjarna lagsins er þó söng- konan unga, María Ólafsdóttir. Hún ljær því nákvæmlega það púður sem lagið kallar á; söngurinn er orkuríkur, ástríðufullur og einkar sannfærandi. Vel gert. Dance Slow (Í kvöld) Lag og texti: Elín Sif Halldórsdóttir Flytjandi: Elín Sif Halldórsdóttir Einfalt, viðvæmnislegt og snoturt. Mjög svo reyndar. Söngröddin er fal- leg, blíð og sakleysisleg. Hún er við það að bresta á köflum og gefur það henni enn meira vægi. Léttar gít- arstrokurnar og klæðnaður Elínar á sviði undirstrika nokkurs konar Pollý- önnuanda og reyndar bera alltumlykj- andi krúttlegheitin smíðina nánast of- urliði á köflum. Heiðarlegur, innilegur flutningurinn nær þó að varna því að lagið detti ofan í hreina klisju. Og að flytja eigið lag og texta á sviði í svona keppni, ekki nema sextán vetra, fær mann til að taka hofmannlega ofan. Once Again (Í síðasta skipti) Lag: Pálmi Ragnar Ásgeirsson, Ásgeir Orri Ásgeirsson og Sæþór Kristjánsson Texti: Pálmi Ragnar Ásgeirsson, Ásgeir Orri Ásgeirsson, Sæþór Kristjánsson og Friðrik Dór Jónsson Flytjandi: Friðrik Dór Jónsson Friðrik Dór er flottur og vefur þessu lagi – og áhorfendum eins og sjá mátti – kankvís um fingur sér. Nett Michael Bublé/Robbie Williams ára stafar af okkar manni og þessi háa rödd tengir inn í þessa ofurvinsælu, jarðtengdu söngvara (Ed Sheeran o.fl.). Það er klassi yfir lagasmíðinni, hún er gamaldags, viljandi hallærisleg nánast og borin upp af traustri, dug- andi melódíu. Friðrik keyrir þetta svo allt saman í gegn á áreynslulausum sjarmanum. Milljón augnablik Lag: Karl Olgeir Olgeirsson Texti: Haukur Heiðar Hauksson og Karl Olgeir Olgeirsson Flytjandi: Haukur Heiðar Hauksson Líkt og með „Piltur og stúlka“ er þetta lag dulítið furðulegt. Það er bundið markvissri stígandi frá fyrsta tóni til hins síðasta, líkt og það sé allt- af að byrja, „tækni“ sem er mjög greinilega sótt í brunn Coldplay og Sigur Rósar. En það sem mest er um vert, þessi glúrna og óvenjulega leið skilar ansi áhrifaríkri tónsmíð. Þetta stöðuga ris dregur mann ljúflega inn og um lagið renna upplífgandi, styrkj- andi straumar. Haukur Heiðar er þá mjög öruggur í söngnum og leiðir lag- ið glæsilega til lykta. 900-9906 Friðrik Dór Jónsson er sjarmerandi í Once Again. 900-9904 María Ólafsdóttir er sannfærandi og orkumikil í Unbroken. 900-9905 Elín Sif syngur lag sitt Dance Slow af einlægni og fegurð. 900-9907 Haukur Heiðar Hauksson er öruggur í Milljón augnablik Hugskot nefnist fyrsta einkasýning Lukku Sigurðardóttur sem opnuð verður í Ekkisens í dag milli kl. 17- 19. „Á sýningunni fjallar Lukka um það sem gerist á bakvið tjöldin í hugarheimi hennar þessa stundina. Efniviðir verkanna eru margskon- ar en Lukka vinnur í það efni sem hentar best hverju sinni og er efnis- valið því oft á tíðum óhefðbundið. Á sýningunni er meðal annars innsetning úr kynlífsleikföngum, vídeó, skúlptúr og ljósmyndir. Hún vinnur út frá ástinni í þessum verk- um eins og oft áður og kemur það sér því vel að hafa opnunina á sjálf- an Valentínusardaginn,“ segir í til- kynningu frá sýningarhaldara. Innsetning úr kynlífsleikföngum Einkasýning Lukka Sigurðardóttir. leikhusid.is Konan við 1000° – ★★★★ „Í stuttu máli fá töfrar leikhússins að njóta sín“ – Morgunblaðið HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS Sjálfstætt fólk - hetjusaga (Stóra sviðið) Lau 14/2 kl. 19:30 20.sýn Lau 21/2 kl. 19:30 22.sýn Fös 6/3 kl. 19:30 25.sýn Fim 19/2 kl. 19:30 Aukas. Fös 27/2 kl. 19:30 23.sýn Lau 7/3 kl. 19:30 26.sýn Fös 20/2 kl. 19:30 21.sýn Lau 28/2 kl. 19:30 24.sýn Sun 15/3 kl. 19:30 27.sýn Ný sviðsetning frá sömu listamönnum og færðu okkur Engla alheimsins. Konan við 1000° (Kassinn) Sun 15/2 kl. 19:30 lokas. Fim 26/2 kl. 19:30 Aukas. Fim 5/3 kl. 19:30 Aukas. Athugið - síðustu sýningar. 5 stjörnu sýning - einstök leikhúsupplifun. Karitas (Stóra sviðið) Sun 15/2 kl. 19:30 33.sýn Sun 1/3 kl. 19:30 35.sýn Sun 22/2 kl. 19:30 34.sýn Sun 8/3 kl. 19:30 36.sýn Athugið - síðustu sýningar. Seiðandi verk sem hlotið hefur frábærær viðtökur. Ofsi (Kassinn) Lau 14/2 kl. 19:30 Allra síðustu sýningar! Kuggur og leikhúsvélin (Kúlan) Lau 14/2 kl. 13:00 Frums Lau 21/2 kl. 13:00 5.sýn Lau 28/2 kl. 13:00 9.sýn Lau 14/2 kl. 15:00 2.sýn Lau 21/2 kl. 15:00 6.sýn Lau 28/2 kl. 15:00 10.sýn Sun 15/2 kl. 13:00 3.sýn Sun 22/2 kl. 13:00 7.sýn Sun 1/3 kl. 13:00 11.sýn Sun 15/2 kl. 15:00 4.sýn Sun 22/2 kl. 15:00 8.sýn Sun 1/3 kl. 15:00 12.sýn Kuggur og félagar geysast nú upp á svið í Þjóðleikhúsinu í fyrsta sinn! Klókur ertu, Einar Áskell (Brúðuloftið) Lau 21/2 kl. 14:00 Frums. Lau 28/2 kl. 16:00 4.sýn Lau 14/3 kl. 14:00 7.sýn Lau 21/2 kl. 16:00 2.sýn Lau 7/3 kl. 14:00 5.sýn Lau 14/3 kl. 16:00 8.sýn Lau 28/2 kl. 14:00 3.sýn Lau 7/3 kl. 16:00 6.sýn Hinn uppátækjasami Einar Áskell í fallegri og skemmtilegri brúðusýningu Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is Martröð (Aðalsalur) Lau 21/2 kl. 21:00 Skepna (Aðalsalur) Sun 1/3 kl. 20:00 AUKASÝNING Björt í sumarhúsi (Aðalsalur) Lau 14/2 kl. 15:00 Lau 28/2 kl. 15:00 Eldbarnið (Aðalsalur) Sun 15/2 kl. 14:00 Sun 22/2 kl. 14:00 Sun 1/3 kl. 14:00 Billy Elliot (Stóra sviðið) Fös 6/3 kl. 19:00 frums. Sun 15/3 kl. 19:00 6.k. Fim 26/3 kl. 19:00 aukas. Lau 7/3 kl. 19:00 2 k. Þri 17/3 kl. 19:00 aukas. Fös 27/3 kl. 19:00 aukas. Sun 8/3 kl. 19:00 3.k. Mið 18/3 kl. 19:00 7.k. Sun 29/3 kl. 19:00 10.k Þri 10/3 kl. 19:00 aukas. Fim 19/3 kl. 19:00 8.k. Mið 8/4 kl. 19:00 11.k Mið 11/3 kl. 19:00 4.k. Fös 20/3 kl. 19:00 aukas. Fim 9/4 kl. 19:00 12.k Fim 12/3 kl. 19:00 5.k. Sun 22/3 kl. 19:00 9.k Lau 11/4 kl. 19:00 aukas. Fjölskyldusýning í hæsta gæðaflokki Dúkkuheimili (Stóra sviðið) Sun 15/2 kl. 20:00 Sun 22/2 kl. 20:00 Síðustu sýningar Lína langsokkur (Stóra sviðið) Lau 14/2 kl. 13:00 Sun 1/3 kl. 13:00 Sun 22/3 kl. 13:00 Sun 15/2 kl. 13:00 Sun 8/3 kl. 13:00 Lau 28/3 kl. 13:00 Lau 21/2 kl. 13:00 Lau 14/3 kl. 13:00 Sun 29/3 kl. 13:00 Sun 22/2 kl. 13:00 Sun 15/3 kl. 13:00 Lau 28/2 kl. 13:00 Táknmálst. Lau 21/3 kl. 13:00 Sterkasta stelpa í heimi er mætt á Stóra sviðið Kenneth Máni (Litla sviðið) Fös 20/2 kl. 20:00 Lau 28/2 kl. 20:00 Fös 13/3 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 20:00 Fös 6/3 kl. 20:00 Lau 14/3 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 20:00 Lau 7/3 kl. 20:00 Stærsti smáglæpamaður Íslands stelur senunni Öldin okkar (Nýja sviðið) Lau 14/2 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 20:00 Sun 1/3 kl. 20:00 Fös 20/2 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 17:00 Lau 28/2 kl. 20:00 5 stjörnu skemmtun að mati gagnrýnanda Beint í æð (Stóra sviðið) Lau 14/2 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 20:00 Lau 14/3 kl. 20:00 Fös 20/2 kl. 20:00 Lau 28/2 kl. 20:00 Lau 21/3 kl. 20:00 Lau 21/2 kl. 20:00 Fös 13/3 kl. 20:00 Sprenghlægilegur farsi Ekki hætta að anda (Litla sviðið) Lau 14/2 kl. 20:00 Aukas. Fim 19/2 kl. 20:00 Sun 1/3 kl. 20:00 Sun 15/2 kl. 20:00 11.k Sun 22/2 kl. 20:00 Mið 18/2 kl. 20:00 12.k Fim 26/2 kl. 20:00 Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur Taugar - Íslenski dansflokkurinn (Nýja sviðið) Sun 15/2 kl. 20:00 3.k. Sun 22/2 kl. 20:00 4.k. Fim 26/2 kl. 20:00 5.k. Tvö nýstárleg og óhefðbundin dansverk Beint í æð! –★★★★ , S.J. F.bl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.