Reykjalundur - 01.06.1958, Side 33
Nýr heiðursfélagi
ÓSKAR EINARSSON fv. yfirlæknir
Óskar Einarsson.
að eingöngu veldist til þessara starfa sér-
menntað fólk.
I sambandi við stjórnarfundinn héldu
prófessor Jorm Pátilalá og Taune Laes yfir-
læknir erindi um berklavarnir í Finnlandi.
Mættu þá Sigurður Sigurðsson berklayfir-
læknir og fleiri læknar, og tóku þátt í um-
ræðum sem urðu á eftir erindunum.
Einar Hiller frá Svíþjóð, sem verið hefur
formaður stjórnar D. N. T. C. undanfarin ár,
baðs eindregið undan endurkosningu. Var í
hans stað kjörinn formaður landi hans Al-
fred Lindahl.
Oddur Ólafsson, Kjartan Guðnason.
Revkjalundur
Á s. 1. ári var Óskar Einarsson læknir kjör-
inn heiðursfélagi Sambands íslenzkra berkla-
sjúklinga.
Oskar var yfirlæknir Reykjahælis og síð-
ar Kópavogshælis.
Þegar S.I.B.S. var stofnað, nutu sjúkling-
ar stuðnings yfirlæknisins í smáu og stóru.
Hann ók Reykjahælissjúklingunum í bifreið
sinni á milli hælanna, ræddi við þá áhuga-
mál þeirra og hvatti eindregið til stofnunar
félagsskaparins.
Á stofnþingi sambandsins hélt hann ræðu
og benti þar á möguleikann á byggingu
vinnuheimilis í líkingu við Papworth í Eng-
landi, sem þar hafði starfað með góðum ár-
angri um árabil.
Um berklaveikina fórust honum orð á
þessa leið: Berklaveikinni má útrýma á sama
hátt og holdsveiki og taugaveiki. Til þess
þarf aðeins samstillt átak lækna og heil-
brigðisyf irvalda.
Berklasjúklingar fögnuðu þessum boðskap,
fundu að þeir gátu orðið liðtækir í þessari
baráttu og settu S.I.B.S. markmiðið:
Utrýming berklaveikinnar á Islandi.
Nú þakkar sambandið Oskari ómetanlegan
stuðning með því að gera hann heiðursfélaga
sinn.
ÁÐUR HAFA VERIÐ KJÖRNIR HEIBURS-
FÉLAGAR SAMBANDSINS:
Sigurður Magnússon prójessor, d. 1945.
Kristin Vidalin Jakobsson, d. 1941.
Jóhann Þ. Jósefsson, fyrrv. ráðherra.
Sigurður Þórðarson skrifstofustj. fv. alpingism.
Þóroddur Guðmundsson fyrrv. alpm.
Gisli Jónsson forstjóri ,fyrrv. alpingism.
Sigurður Sigurðsson berklayfirlœknir.
Helgi Ingvarsson yfirlœknir.
Jónas J. Rafnar fyrrv. yfirleeknir.
3J