Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1962, Síða 14

Húnavaka - 01.05.1962, Síða 14
12 HÚNAVAKA mennasamband sýslunnar, vinna að aukinni fegrun í umgengni utan húss bæði í sveit og við sjó. Telur það að hér sé um stórt menningar- atriði að ræða, sýslubúum til aukins vegs og sæmdar. — Telur þú erfiðara fyrir ungt fólk að hefja búskap í sveit nú en á þeim árum, serti þú byrjaðir? — A fjórða tug aldarinnar, eða þegar ég byrjaði, voru erfið ár fyrir landbúnaðinn, þótt góðæri væri frá náttúrunnar hendi. Á fimmta tugn- um kom véltæknin í þágu landbúnaðarins fyrst verulega til sögunnar og olli straumhvörfum. Hún og fremur hagstætt verðlag varð til þess að þá komu nokkur ágæt ár, og það ástand hélzt þar til fyrir örfáum árum. Nú sýnist mér margt mun örðugra og finnst of mikil bjartsýni að búast við að fólk staðfestist í sveit, nema mun meiru fjármagni verði veitt til landbúnaðarins en verið hefur, og lánsfjárþörfinni fullnægt betur með lengri og hagkvæmari lánum. En fyrsta skilyrðið er þó að verðlagning landbúnaðarafurða sé sanngjörn og eðlileg; þannig að þeir, sem land- búnað stunda, hljóti sömu laun erfiðis síns og þeir, sem hliðstæð störf vinna. I verðlagsgrundvellinum verður að taka fullt tillit til allra sann- anlegra útgjaldaliða bóndans, en nú teljum við bændur að mikið skorti á að það sé gert. Ég býst við að erfitt sé að svara því hvort fólk sé í raun og veru óánægðara með hlutskipti sitt í sveitinni en áður var, en möguleikar til lífsbjargar á öðrum sviðum eru fleiri. Hér í sveitinni mun fólkinu hafa fækkað um 20 manns á síðustu 15 árum, og auk þess um alla eðlilega fólksfjölgun. Það mundi mjög auka framtíðarmöguleika héraðsins hvað snertir búskap og menningu, ef á góðum stað risi upp fullkomið tilraunabú og á sama stað mætti jafnframt rísa frá grunni myndarlegt skólasetur. Samskóli fyrir sem flesta hreppa sýslunnar er mér mikið áhugamál, og tel ég að skólamál sveitanna verði ekki með öðru móti leyst á við- unandi hátt. — Hvað með byggðasafnið, Pétur? — Ég get ekki þrætt fyrir, að ég álít meira menningaratriði að það verði byggt að Reykjum í félagi við Strandamenn. — Mér er sagt að börn ykkar Höllustaðahjóna hafi öll notið ágœtrar menntunar, þrjú þau eldri hafi lokið stúdentsprófi og yngsti sonurinn sé í landsprófsdeild á Akureyri? — Já, eins og ég gat um áðan, þá hefur Páll elzti sonurinn byrjað hér búskap.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Húnavaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.