Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1962, Blaðsíða 24

Húnavaka - 01.05.1962, Blaðsíða 24
22 HÚNAVAKA legu samstöðu. Gott safnaðarlíf er öllum sveitum rnikils virði og mér finnst ég geta sagt að hér í Vatnsdal sé það gott og batnandi. — Rekur þú stórt bú, Grímur? — Nei, mitt bú cr lítið á Vatnsdalsvísu, ég lít nú heldur ekki svo á að aðalatriðið sé að búin séu rnjög stór, heldur hitt að þau séu rekin á þann hátt að sem mest fáist fyrir vinnu hvers einstaklings. — En vitanlega þarf búið að ná vissri lágmarksstærð, svo að af arði þess megi lifa. Mjög stórt atriði tel ég vera að vinnuskilyrði séu þannig að þau laði ungt fólk að heimilunum. Nú orðið nrá segja að sumarið sé auð- veldur starfstími hverjum bónda. I góðri tíð nálgast heyskapurinn það að vera skemmtilegt sport. Ef öllu er vel fyrir komið þá eru afköst eins manns í dag margföld við það senr áður var og erfiðið hlutfallslega mikið nrinna. — Hver er afstaöa þin til væntanlegs byggöasafns Húnvetninga og Strandamanna að Reykjum í Hrútafirði? — Dálítill sársauki er nú innra með mér í sambandi við það nrál, en skynsemin segir mér að þetta sé rétt. Eg hverf og aðrir hverfa, en þessir gönrlu gripir verða til fyrir framtíðina og þá eiga þeir auðvitað að vera varðveittir á sem beztum stað. Fjarlægðir hverfa og það skipt- ir ekki máli þeirra hluta vegna hvar þetta er staðsett. Ég trúi því að þetta sé ágætur og öruggur framtíðarstaður og þarna geymist hinar fornu minjar til menningarauka komandi kynslóðum. Ef við glötum gömlum minjum og vanmetum eða köstum frá okkur eldri venjum, þá missum við meira en við í fljótu bragði gerum okkur grein fyrir. Hin óskráðu lög, þ. e. venjur og siðir, skapast með hverri kynslóð, eiga mikinn þátt í mótun fólksins. Siðfágun og hollir hættir eru því uppeldislega séð stórt atriði og dýr arfur kynslóðar, sem vel hefur unnið þeirri, sem við tekur. — HvaÖ segir þú um fyrirhugaðan samskóla fyrir fleiri hrepþa sýslunnar? — Ég tel að sú ein lausn sé fyrir hendi í fræðslumálum sveítanna. En um það mál verða sennilega skiptar skoðanir. Til er að fólk álíti að börn og unglingar vaxi frá heimilunum og fjarlægist þau við slíka skólaveru. Það sem ég hefi reynt í þessu efni sannfærir mig um hið gagnstæða. — Telur þú þjóöfélaginu sé nauösyn á allri þessari skólagöngu fólks? — Menntun er í mínum augum svo sjálfsagður hlutur, að ekkert ann- að kemur til greina og þ>ar má sveitafólkið sízt verða útundan. Starfs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.