Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1962, Blaðsíða 38

Húnavaka - 01.05.1962, Blaðsíða 38
36 HÚNAVAKA Engin bönd hcldu henni frá að fara. Hún fór þennan dag fyrir hádegi. Síðan hefur hún aldrei sézt í þorpinu.“ „En frændinn, Einar?" sögðum við. „Já, hann fór suður fljótlega og festi ekki yndi eftir að Helga fór. Brandur hafði stolið fötunum hans um nóttina og hann náði ekki í önn- ur og á náttfötum einum gat hann ekki gengið til fundar við ástina sína. Jói sagði að aldrei hefðu þau sézt saman Helga og hann, svo undarleg er ástin.“ „Hvað hét þessi frændi?“ spurði ég. „Það sagði Jói mér ekki,“ svaraði Einar. Maðurinn, sem komið hafði með Gunnari, reis hægt á fætur og tók glasið sitt. „Skál fyrir ástinni, drengir, hennar vegir eru órannsakanlegir. Skál fyrir frændanum og ykkar skál. Ég þakka ykkur kvöldið,“ hann setti frá sér glasið. Það skall á borðið með brothljóði. „Að lokum, vinir, frændinn hét Þórarinn.11 Hann strikaði fram gólfið. Einari svelgdist á. „Hver fjandinn, drengir, hann heitir sjálfur Þórarinn. Þetta var þá hann. Hvernig gat ég vitað þetta, drengir?“ Okunni maðurinn var horfinn út um dyrnar. BJARNI PÁLSSON: HAFT EFTIR GAMALLI KONU Ekki hefur mikið meitt, mildur lífsins straumur. Ævi min var yfirleitt eins og ljúfur draumur. ÆFINTÝRI Alls að njóta í auðnuför enginn móti hefur, þegar snótin ung og ör undir fótinn gefur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.