Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1962, Page 78

Húnavaka - 01.05.1962, Page 78
76 HÚNAVAKA Á þinginu var samþ)kkt tillaga þess efnis, að skora á Búnaðarsam- band Húnvetninga til samstarfs nm að vinna að fegrun og snyrtingu á umhverfi sveitabæja og kauptúna í sýslunni. Ráðgert var að halda hátíðlegt 50 ára afmæli U.S.A.H., sem er á þessu ári. f því tilefni munu nokkrir ungmennafélagar verða gerðir að heiðursfélögum U.S.A.H. Stjórn sambandsins var öll endurkjörin, en hana skipa: Ingvar Jónsson, Skagaströnd, formaður, Pétur Sigurðsson, Skeggs- stöðum, gjaldkeri, Stefán Á. Jónsson, Kagaðarhóli, ritari, og varafor- maður er Torfi Sigurðsson, Mánaskál. S. Á. J. VITIÐ ÞIÐ? Að pósthúsið á Blönduósi sendi árið 1961 frá sér 5351 póstávísun, alls að upphæð 6.365.024,00 kr. Tók á móti 4681 póstkröfu, sendi áfram 1134 af þeim. Innleystar póstrköfur urðu því 3547 talsins og verðgildi þeirra nam tæpum 3,5 millj. kr. Að frímerki voru seld fyrir 133.752,30 krónur og sparimerki fyrir 93.309,00 krónur. Að aðkomnar almennar sendingar, þ.e.a.s. blöð og almenn bréf, voru 138.750 — og póstlagðar 17.950. Að skrásettar sendingar (þ.e. ábyrgðarpóstur), sem sendar voru frá pósthúsinu voru 4.583 að tölu. Að haustið 1961 var slátrað 39.120 kindum eða 4.890 fleiri en árið áður hjá S.A.H. Blönduósi. Að árið 1961 var innvegin mjólk í mjólkursamlagið á Blönduósi 2.872.259 kg. eða 128.470 kg. meiri en árið á undan. Að við síðasta manntal 1. des. 1961 voru 604 íbúar á Blönduósi, 629 íbúar á Skagaströnd og 1139 íbúar í sveitunum eða alls 2372 íbúar í A-Hún.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Húnavaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.