Húnavaka

Ataaseq assigiiaat ilaat

Húnavaka - 01.05.1962, Qupperneq 83

Húnavaka - 01.05.1962, Qupperneq 83
H Ú N AVA K A 81 svo að það var ákveðið að leita fram um Afangafell og Sandárstokka og fara svo ofan sama dag. Morguninn eftir er bjart veður og frost, svo að ég sting upp á að við skulum labba fram eftir, en skilja hestana eftir í skálanum. Halldór fór fram og austur að Sandá, en við Björn vestan við Kolkuflóa fram á Afangafell. Við höfðum ágæta yfirsýn. Eg hafði góðan kíki svo að við sáum vítt yfir, en fundum ekkert. Svo er komið var norður á Kolkuhól, var ákveðið að skipta sér norð- ur. Eg er vistaður og gerði ekki ráð fyrir að hitta þá aftur, en þegar ég kem út fyrir vestan Mjóavatn, þá sé ég 2 hross austan við vatnið, en Bjöm var austar og sá þau ekki. Svo cg reið austur yfir vatnið, því að á því var hestís, og þarna var folaldsmerin, sem tapast hafði. Ég rek hana til Björns og okkur talast svo til ef hrossin, sem þeir sáu við girðinguna séu ekki þau, sem vöntuðu, þá skyldi ég leita fram, en hann yrði þá að hitta mig og láta mig vita um það. Eftir nokkra daga kom svo Björn og segir mér að hrossin hafi verið norðan við girðinguna og séu allar líkur til þess að hin séu fram frá. Býður hann mér, ef ég vilji nú fara fram eftir, að láta mann með mér frá sér, en ég taldi betra fyrir mig, að fá mann nær mér, svo að ég gæti farið þegar ég teldi hcppilegast. Það var komið fram í desember. þá eru veður oft ótrygg. Ég taldi \íst að geta fengið mann með mér. sem ég treysti. Það var ákveðið að ég færi næstu daga, tíð hafði verið góð og snjó- laust. Ég hitti Rúneberg Ólafsson í Kárdalstungu, senr ég vissi að var nokk- uð kunnugur á heiðinni og harðfrískur, bið hann að koma með mér og hann sagðist skyldi gjöra það. Við leggjum af stað seinni part nætur frá Grímstungu. Það þurfti ekki að leita fyrr en kornið var langt fram, var ákveðið að fara fram í Kúlukvíslarskála þann dag. Við vorum með þrjá liesta, einn trússahest undir hev, mat og annan útbúnað. Þennan dag fengum við bezta \ eður, gátum leitað svæðið fyrir vestan Helgufell, fram að Kúlukvísl, komum þangað í rökkurbyrjun, enda dagur orðinn stuttur. Það þykir gott að koma í þessa torfkofa í svona ferðum, þó að þeir séu dimmir og freðnir. Maður tekur upp nesti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Húnavaka

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.