Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1962, Page 88

Húnavaka - 01.05.1962, Page 88
Ymsir fréttapistlar Ein af mikilvægustu stofnunum héraðsins, sem lætur lítið yfir sér, á ört vaxandi viðkiptum að fagna, þó að húsakostur vaxi ekki að sama skapi; það er Sparisjóðurinn á Blönduósi. Innstæðufé var um síðustu áramót tæpar 15 millj. króna og hafði vaxið um 3,3 millj. kr. á árinu 1961. Vextir af innstæðufé 1961 urðu 867 þús. kr. Heildarveltan var 114 millj. kr. 1961 og hafði aukizt um 24 millj. kr. frá fyrra ári. Til samanburðar má geta þess að innstæðufé var 2,8 millj. kr. í árs- byrjun 1948 og heildarvelta ársins 1947 var 11,2 millj. kr. Fé lánað á víxlum var 8,1 millj. kr. á árinu 1961 og var það nær allt lánað til framkvæmda innanhéraðs. Árið 1947 voru víxlalán aftur á móti ekki nerna 1,4 millj. kr. Sparisjóðsstjóri síðan 1947 hefur verið Hermann Þórarinsson oddviti Blönduósi. S. Á. J. Að bifreiðaeign Húnvetninga er 447 skrásettar bifreiðar, og til eru ca. 430 dráttarvélar í Húnavatnssýslu. Að nemendur í bama- og unglingaskólanum á Blönduósi eru í allt 154. Að skákmeistari Norðurlands 1962 er Jónas Halldórsson á Leysingja- stöðum í Þingi. Var hann það einnig árið 1960. Að Lionsklúbburinn hefur gefið blóðrannsóknatæki til Héraðshælis- ins á Blönduósi. Að s.l. ár voru ræktunarframkvæmdir svipaðar og árið 1960 eða 160 ha. af nýræktuðu túni og 27*/2 km. af vélgröfnum skurðum eða 97 þús. rúmmetrar. S. Á. J.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Húnavaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.