Húnavaka - 01.05.1962, Page 100
98
HÚNAVAKA
BÓkmennteCfélagið Mal og menning, stofnað/17. jum 1937,
telur aöalhlutverk sitt að gefa út bækur 'eftir íslenzka höf-
unda, og í öðru la§i, eftir því sem möguleikar eru til, úrval
úr erlendum nútímabokmenntum, bæði skáldskap og fræðirit.
Fyrir árgjal'd sitt, sem nú er 250 krónur, fá félagsmenn 2
eða 3 bækur og fimm hefti af Timariti Máls og menningar.
Bokaútgáfan Heimskringla, sem er eign félagsins,,gefur út
allmargar bæloir árlega til sölu^á frjálsum markaði. Felagsmenn
fá 25% afslátt af verði útgáfubóka Heimskringlu.
Spyrjiö um bækur Máls og menningar í bókaverzlunum, ^boka-
söfnum og lestrarfélögum. Styðjið menningarstarfsemi Mals og
menningar og gerizt felagsmenn. Leitiö nanari upplýsinga hja
næsta umboösmanni.
Umboðsmaður Máls og manningar á Blönduósi er:
Bjarni Pálsson, ólafshúsi. SÍmi: 100.