Húnavaka - 01.05.1969, Page 43
HÚNAVAKA
41
Hciti býlis Hluti býlis Dýrl. hndr. Eigandi og ábúandi
Guðriinarstaðir i/i 45 Grímur Jónsson lögréttúmaður
Marðarnúpur 2/7 20 Sesselja Þorvarðardóttir, ekkja, býr á 40 hundruðum
Hof í Vatnsdal 1/1 50 Sigríður Þorvarðardóttir, ekkja
Haukagil 3/8 15 Þorlákur Ólafsson, 10 hundr. Margrét Gunnarsdóttir, 5 hundr.
Leysingjastaðir 1/1 20 Lárus Gottrúp lögm., hefur hér bú með ráðsmanni
Torfalækur 3/16 7 'A Tumi Þorleifsson, býr á allri jörðinni
Kaldakinn 2/3 20 Guðrún Jónsdóttir, býr á sínum eignar- hluta
Tindar 1/1 30 Páll Magnússon og systir hans Málfríður
Guðlaugsstaðir 1/1 30 Björn Þorleifsson, lögsagnari
Stóridalur 1/1 40 Björn Hrólfsson, fyrrv. lögréttumaður
Hvammur í Svartárdal 1/2 10 Bjarni Jónsson, býr á sínum eignarhl.
Eiríksstaðir 1/1 40 Þorlákur Ólafsson, sami og Haukagili
Bólstaðarhlíð 1/1 60 Halldóra Erlendsdóttir
Gunnsteinsstaðir 3/4 45 Jón Jónsson, býr á allri jörðinni
Syðri-Ey 1/6 6% Jón Finnsson, býr á allri jörðinni
Samtals 439
Fasteignamat tveggja jarða (Gnðrúnarstaða og Guðlaugsstaða) er
hér áætlað, sökum þess að báðum þeim jörðum fylgdu hjáleigur,
sem voru metnar með heimajörð og voru í leiguliðaábúð. Guðrún-
arstöðum fylgdu Vaglir ( Vaglar) og var fasteignamat beggja jarð-
anna 60 hundruð. Hjáleigan Höllustaðir voru í sameiginlegu mati
með Guðlaugsstöðum á alls 40 hundruð. í báðum þessum tilfellum
er hjáleigan talin fjórðungur fasteignarinnar.