Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1969, Blaðsíða 80

Húnavaka - 01.05.1969, Blaðsíða 80
78 HÚNAVAKA gefa kúnum. IJað var versta veður og þarna uppi var orðið alhvítt af snjó. Mikið fannst mér Jósefína undarleg og var á báðunr áttum, hvort þorandi væri að fara frá heimilinu, þar sem konan var í rúm- inu og ekki annað fólk heima, en hún, börnin og telpukrakki um fermingu. Ég reyndi að tala um þetta við Jósefínu, sagði lrenni að ég ætti að draga fyrir Svínhreppinga í réttinni. Lítið vildi hún við mig tala um þetta, en sagði þó um síðir að líklega yrði ég að fara. bá fór ég að búa mig til ferðar. F.kki var útbúnaður minn góður, þar sem konan lá rúmföst og þjónustubrögð öll í molum. Til dæmis voru nærbuxur, sem ég var í, allar tóm göt, svo að mig hryllti við að þurfa að gista á bæjum og láta fólkið sjá mig svona til reika. Einnig sokkarnir voru mjög götóttir. Fjórtán ára unglingur þurfti dálitla hörku til að rífa sig að heiman við svona aðstæður, og það í versta veðri og slydduhríð. Samt dreif ég mig af stað og fór senr leið lá út að Undirfellsrétt. Þegar þangað kom voru þar mættir Svínhreppingarnir og var Bjarni Jónasson, kennari frá Litladal, fyrirliði þeirra. Ég gaf mig fram með hálfunr huga, þó ekki alveg strax, því að feimni ætlaði alveg að drepa mig, og ég fann mikið til þess hve illa ég var til reika. Ég var allur orðinn holdvotur og skalf sem hrísla. Þó kom að því að ég mjakaði mér til Bjarna og sagði honurn að ég ætti að draga með þeim. Þá hafði Bjarni orð á því að ég kæmi nokkuð seint. Alla tíð síðan hef ég séð eftir því að ég hafði mig ekki upp í að segja honum allan sannleika þá strax. I stað þess lét ég í það skína að ég hefði verið búinn að gleyma hirð- ingunni, sem var þó mesta fjarstæða, ástæðurnar voru aðrar eins og áður er sagt. En fyrst ég var kominn út í þetta var bezt að reyna að standa sig. Nú fór ég að trítla um réttina og gá að mörkum og þar sem ég var fljótt glöggur á fé og mörk, fann ég nóg til að draga. Ég sparaði mig ekki, heldur dró af kappi, til þess að fá í mig hita, því að nú var komin krepjuhríð. Ég kippti líka inn í Vagladilkinn þeinr fáu kindum, sem jraðan voru. F.kki er að orðlengja það að allan daginn dró ég af kappi og allt var búið fyrir myrkur. Þá var safnið rekið af stað og í ána fyrir austan réttina yfir á Hofsengjarnar, því að nú átti að bæla féð um kvöldið milli Hofsmelanna, sem kallað var. É.g fór heim að Vöglum um kvöldið, en átti að vera mættur með birtu um morguninn, sem ég og gerði. Þá var enn hríð og urð- um við að vera þarna yfir fénu þann dag allan. Um kvöldið leit út fyrir að birta mundi upp og vildi foringinn að við yrðum, sem flest-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.