Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1969, Blaðsíða 62

Húnavaka - 01.05.1969, Blaðsíða 62
60 HCNAVAKA Ólafsson fæddist, ef treysta má aldursákvörðunum kirkjubóka. Ól- afur kvæntist eins og fyrr segir Guðrúnu Björnsdóttur frá Stóradal, en Björg varð húsfreyja að Bollastöðum. Fyrstu hjónabandsbörn þeirra hvors um sig virðast vera fædd 1723. Ymsar spurningar leita á hugann í sambandi við ástamál Bjargar og Olafs, en heimildir leyfa ekki að gef'a svör. Maður Bjargar hét Grímur Jónsson. Foreldrar hans: Jón Jónsson hreppstjóri og kona hans Helga Pétursdóttir bjuggu 1703 á Bolla- stöðum við góðan efnahag. Jón mun hafa látizt í bólusóttinni 1707, Jrví að Helga býr ekkja á Bollastöðum 1708 (Jarðabókin). Hún var þá ekki eldri en fimmtug og hefur sennilega búið á Bollastöðum Jrangað til Grímur sonur hennar tekur við. Manntalið 1703 telur 6 systkini Gríms. F.itthvað af Jreim hefur sennilega fallið í valinn með föður sínum í bólunni, en kunnugt er um bræður lians þrjá, sem urðu bændur: Halldór og Odd á F.iðs- stöðum og Jón á Botnastöðum. Grímur Jónsson er fæddur um 1693 og dáinn um 1740. Björg mun svo hafa búið ekkja á Bollastöðum til vorsins 1743, en þá flyt- ur hún að Tungunesi og býr Jaar óslitið ágætu búi til 1760. Brá hún Joá búi og tengdasonur hennar, Pétur Jónsson, tekur við jörðinni. Síðast geldur Björg til sveitar 1769. Hún varð kona gömul, búforkur hinn mesti osr hélt reisn sinni til æviloka. o Vitað er um þrjú börn þeirra Bjargar og Gríms: 1. Margrét Grímsdóttir, dáin í Sólheimum 8. marz 1785, Joá talin 63 ára og ætti því að vera fædd um 1722. Við höfum aðra aldurs- ákvörðun á Margréti. Hún var húskona í Sólheimum 1760—’63, og við manntalið 1762 er hún talin 35 ára. Ætti hún eftir Joví ekki að vera fædd fyrr en 1727. Margrét var fyrri kona Jóns Bene- diktssonar í Sólheimum. Þau munu hafa gifzt 1763, en þá var Jón 21 eða 22 ára. Ef aldursákvörðunin við dánardægur Margrétar er rétt, ætti hún að hafa verið 41 árs þegar hún giftist. Tel ég þetta ekki ólíklegt, því að einungis eitt barn þeirra hjóna er þekkt, Bene- dikt, sem deyr barnlaus og nýkvæntur um áramótin 1786—’87. Ann- ars gátu þau hafa misst eitthvað af börnum í bernsku, þó að það sé ókunnugt. 2. Helga Grímsdóttir, dáin 1. jan. 1785, þá talin 62 ára og ætti Joví að vera fædd um 1723. Maður hennar hét Pétur Jónsson. Þau
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.