Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1969, Blaðsíða 147

Húnavaka - 01.05.1969, Blaðsíða 147
HÚNAVAKA 145 hönd, en þótt inni væri þröngt var oft giatt á hjalla, að sögn. Hús- freyja lét þá hugann reika suður yfir heiðar og minntist æsku sinn- ar í höfuðstaðnum. Hún brá upp fyrir börnum sínum vmsum mynd- um af lífinu í Reykjavík; þær voru eins og fögur ævintýri. Hún taldi kjark í barnahópinn sinn og var rík í fátækt sinni. — En Þuríður lifði það að sjá búskapinn blómgast á litlu jörðinni, sem einu sinni var. Myndarlegar byggingar hafa risið þar og feikna- mikil ræktun hefur verið framkvæmd á túni og engjum, svo óvíða munu hafa orðið önnur eins umskipti á ekki stærri jörð. Það er hverjum manni gleðiefni að sjá fagra drauma rætast. — Það kom að því, að draumur Þuríðar rættist. Hún sá litlu jörðina verða stór- býli og börnin 10 verða mesta myndar- og atgervisfólk. Sigurður á Litlu-Giljá var talinn búhygginn maður og dáðust margir að því, hvernig hann komst af með svo stórt heimili. En þar hjálpuðust allir að. Húsfreyjan var dugleg til verka og verkhög og svo voru börnin fús á að hjálpa til, strax og kraftar leyfðu; þar hjálp- uðust allir að. — Sigurður var heilsulítill um langt árabil og andað- ist vorið 1955. — Elzti sonurinn, Magnús, tók við bústjórn, þegar heilsu Sigurðar hnignaði og býr hann nú stórbúi á föðurleifð sinni. Þarf ekki annað en líta þar heim til að sjá hvernig honum hefur farizt þar bústjórnin. — En hann hefur ekki verið einn; móðir hans og yngsta barnið, Guðrún, hafa stutt hann dyggilega við búskapinn. Reyndust þau, systkinin, móður sinni afar vel í löngum og erfiðum veikindum. Sarna má segja um öll börnin, þau voru samhent um að vilja létta móður sinni þungar sjúkdómsþrautir. Ég heimsótti Þuríði síðasta sumarið, sem hún lifði. Þá hafði ég ekki komið að Litlu-Giljá í nokkur ár. — Mikil var breytingin bæði i'iti og inni. Þnríður var kát og hress, þó levndi sér ekki að hverju fór. Hún sagðist bráðum fara suður til að hitta lækni, það varð hennar síðasta suðurferð. En hún brá fyrir sig gamansemi og lét sem ekkert væri að. Spjallaði um garðinn sinn, hvernig hún ætlaði að breyta honum næsta vor og bæta í hann nýjum gróðri. Sýndi mér handavinnuna sína, sem hún þyrfti að ljúka af fyrir jólin; það var ekki að heyra neitt vonleysi. Hún fór suður, en kom norður aftur helsjúk, og lézt á liðnu sumri eins og fyrr getur. Jarðsett var á Þingeyrum þ. 26. júlí. Veður var kyrrt og hlýtt, nokkrir hlýir dropar féllu úr lofti í lok húskveðjunnar í garðinum. Það fór vel á því að kveðja hana í blómagarðinum; þangað hafði 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.