Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1969, Blaðsíða 74

Húnavaka - 01.05.1969, Blaðsíða 74
72 HUNAVAKA 02: kátína; en svo voru hestarnir leiddir inn í hesthúsið 02,' allir tóku til starfa með du°naði o° áhuga. Þarna voru samankomnir ágætir leikhæfileikar, listamenn og hugvitsfólk. Tjcildin voru máluð af ung- um, listfengum byggðarmanni. Kvenfélagskonur höfðu ráð undir hverju rifi er dubba þurfti upp búninga, hárkollur o. s. frv. Allur þessi undirbúningur útheimti rnikið ráðabrugg, mörg handtök og nálarspor; einnig var sannarlega bráðnauðsynlegt að hressa upp á blessað fólkið með kaffi, svo að kvenfélagskonur komu á æfingar, ef því varð við komið. Varð því hver einasta leikæfing nokkurs kon- ar skemmtisamkoma. Þó að mikil gleði og eftirvænting byggi í hjörtum allra þessa síð- ustu daga janúarmánaðar, þá var það blátt áfram lítilfjörlegt í sam- anburði við þá dýrð og þann ljóma, sem ríkti yfir sálum Stínu og Rannveigar, því að á þessa frábæru leiksýningu áttu þær að fara, báðar, með mömmu sinni! Mikið óskiip voru dagarnir lengi að líða, eins og mörg ár; ef eitthvað kauni nú fyrir, svo að þær gætu ekki farið! Þær máttu ekki hugsa til þess: Skelfing vildu þær vera góðar og þægar og duglegar! Þær burstuðu kýrnar þar til húð þeirra gljáði, Jrær tíndu upp hvert strá í kringum heystakkinn, svo að ekkert færi til spillis, þær fylltu vatnskassann og stóru tunnuna í eldhúsinu af snjó svo að stór kúfur stóð upp af; og þær gleymdu alveg i svipinn að snjórinn var dýrmæt „sykurnáma", því að nú var það stærri og merkilegri leikur sem fyllti huga þeirra. Loksins kom hinn mikli dagur, eða öllu heldur hið mikla kveld. Guðlaug gamla var komin til að vera lijá börnunum. Stína og Rann- veig voru löngu komnar í sparikjólana, allar þvegnar og uppstrokn- ar. Fólkið frá Hólmi kom Jreysandi í hlaðið á stórum, opnum sleða; mæðgurnar flýttu sér upp í, voru vafðar ábreiðum, og svo var lagt af stað í loftköstum eftir gjallhörðum veginum. Tjaldið var dregið upp! — Aldrei höfðu Stína og Rannveig séð nokkra mynd, sem jafnaðist á við þetta undursamlega leiksvið, þó að lýst væri það aðeins af fjórum olíulömpum, sem stóðu á gólfinu nreð skífum fyrir frantan, og einum hengilampa. íslenzku bændurn- ir voru auðvitað með hár niður á bak og skegg upp að augum, — úr ull. Eiginlega höfðu þeir engin andlit og rödd þeirra þvældist þarna einhvern veginn út um svolítið gat á ullinni. Stína og Rann- veig kenndu sárt í brjósti um þá, þeir stikluðu á leiksviðinu svo ein- kennilega, hálfbognir og vandræðalegir. Gvendur, garmurinn,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.