Húnavaka - 01.05.1969, Page 78
76
HÚNAVAKA
Ég hef sundhleypt yfir ár,
oft í hörðum straumum.
Mér hefur sortnað samt um brár,
af sumum næturdraumum.
Kg hef víða villzt um völl,
vaðið í stríðum giljum.
Farið tíðunr hátt um fjöll,
í hörku hríðarbyljum.
Aldrei Iilaut ég auð né vcrld,
oft var lítil geta.
Mitt er ævi komið kvöld,
kann ég það að meta.
Oft hefur verið um það rætt og ritað lrve djúpstæða þýðingu það
hafi fyrir hverja nranneskju að fá gott uppeldi. Þetta tel ég að sé
mikill sannleikur. Þó er það oft svo að nrargt getur þar komið til
greina, sem torveldar að svo megi verða .
Eitt af því, sem nrér finnst að hafi háð nrér nrest á minni lífsleið
er hvað nrín bernska var öldótt og óláni blandin. Þegar ég var fjög-
urra ára veiktist nróðir nrín og gat ekki lengur séð unr okkur börn-
in, sem þá voru orðin 8, senr á lífi voru. Sunr voru þá jregar farin
að lreiman og það konr í nrinn lrlut að fara næst, þá aðeins fjögurra
ára.
Mikil rótarslit voru þetta — að vera allt í einu tekinn frá góðri
nróður og tir stórum barnahóp og látinn til gamalla lrjóna, sem
aldrei lröfðu barn átt. Þótt þau væru beztu nranneskjur var varla
von að þau gætu skilið, til hlítar, allar þær raunir, sem steðjuðu að
þessum munaðarlausa dreng. Ég saknaði móður minnar ákaflega og
systkina, varð þegjandalegur, einrænn og feiminn, sem svo hefur
loðað við nrig alla mína ævi. Þegar ég' var 11 ára deyr fóstri nrinn
og eftir Jrað var ég á ýnrsunr stöðunr, sumunr misjöfnum, eins og
gengur. Það var nú ekki ætlunin að segja hér ævisögu, lreldur að-
eins stutta sögu úr dagbók lífsins.
Það er haust 1916. Ég er lrjá Benedikt bróður mínunr. Hann er
bláfátækur nraður, sem átti gáfaða konu, en nrjög skapstóra. Það var