Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1969, Page 126

Húnavaka - 01.05.1969, Page 126
124 HÚNAVAKA við eyjuna fundum við agnarlítinn selskóp, sem næstum mátti láta í vasa sinn, tókum við kauða og lékum okkur að honum um stund, og var hann mjög fjörugur. Slepptum við honum síðan og varð hann frelsinu feginn. Gengum við síðan á land á eynni og skoðuð- um skála, sem þar var, og notaður var, þegar fólk var við heyskap og önnur bústörf á eyjunni. Sr. Þorsteinn, sem var prestur í Vatns- firði á þessum árum, var geysimikill búmaður og rak umfangsmik- inn búskap alla sína preststíð. Prestur hafði eyjuna á sínum snærum og nytjaði hana. Við félagar vildum glettast við prest, skrifuðum lionum bréf, sögðum þar frá ævintýrum okkar með prammann og tíndum hitt og þetta til. A þessum árum var mikið talað um þefara Jónasar, en undir því nafni gengu eftirlitsmenn þess opinbera með óleyfilegu bruggi, sem voru á ferðinni víða um land. Kom þar mest \ið sögu Björn heitinn Blcindal löggæzlumaður. Sú saga er til að eitt sinn er ]c'inas ráðherra fregnaði af þessum málum hjá Boga sýslumanni hér á Blönduósi, og frétti að nokkuð myndi vera fengizt við brugg meðal Húnvetninga. Hvatti hann sýslumann til að upp- ræta slíkt með harðri hendi. Hafði þá sýslumaður spurt ráðherra hvort þeir syðra hefðu fangaklefa til fyrir annan hvern Húnvetning. Hafði ráðherra orðið all hvumsa við og talið fallið niður. Þar sem við vissum að prestur hafði ekki dálæti á ráðherra, skrifuðum við undir bréfið: Þefarar Jónasar. Eftir þetta afrek héldum við félagar til Vatnsfjarðar, gengum svo til Skálavíkur, en þar var þá næsta símstöð, og töluðum þaðan við Bárð Tómasson skipasmið á ísafirði um viðgerð á prammanum. Var það sjálfsagt, gætum við komið honum til Isafjarðar. Nú var næst að hafa samband við Ólaf Pálsson forstjóra Djúpbátsins, en svo heppilega stóð á að hann var í ferð þennan dag inn að Arngerð- areyri. Fengum við leyfi forstjórans fyrir að setja prammann í slef aftaní Djúpbátinn. Var nú málum okkar vel komið, flýttum við okkur aftur til Borgareyjar og biðum þar komu Djúpbátsins. Gekk það allt eftir áætlun, skipstjóri var hinn bezti og vildi greiða götu okkar allt sem hann gæti. Var nú pramminn settur í slef. Báturinn okkar síðan settur aftan í prammann og vorum við félagar um borð í bátnum. Var þetta orðin allmikil halarófa. Þegar lagt var af stað sáum við að okkur hafði orðið á heldur stór skyssa. Dráttartaugin frá Djúpbátnum i prammann var allt of löng, því að þegar komið var á fulla ferð kom svo mikið sving á prammann og auðvitað á litla
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220

x

Húnavaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.