Húnavaka - 01.05.1969, Qupperneq 138
136
HÚNAVAKA
veitustjóra fyrir öl 1 svæðin, en jrað er nú komið á Vestfjörðum með
búsetu á Isafirði, ;í Nörðurlandi eystra með búsetu ;i Akureyri og
á Austurlandi með búsetu á Egilsstöðum.
Enn er eitt atriði, sem nú er rétt að hlaupa af stokkunum, en Jrað
er skipan ráðgjafanefndar fyrir Rafmagnsveiturnar, skipuð einum
fulltrúa l'rá hverju kjördæmi, búsettum á viðkomandi svæði. Nefnd-
armenn verða skipaðir eltir tilnefningu Sambands íslenzkra sveitar-
lelaga, en Jretta mál er Jxað langt komið, að skipun í nefndina er
væntanleg í næsta mánuði. Hlutverk nefndarinnar er að gæta hags-
muna notenda og héraða og vera ráðgefandi til rafmagnsveitustjóra
um hvers konar málefni Rafmagnsveitnanna. Eg vænti Jress, að skip-
un Jjessarar nefndar hafi margt gagnlegt í 1 ör með sér varðandi
raforkumál hinna dreifðu byggða landsins.
Eitt mjög mikilvægt mál í ölliun rafveiturekstri er öryggi gegn
truflunum og straumrofi, sem valdið getur miklu tjóni í hvers kon-
ar starírækslu, sem er háð raforku. Nauðsynlegt er að þeir, sem
starfa \ið gæzlu og viðhald slíkra mannvirkja hafi sem víðtækasta
Jrekkingu og reynslu í Jjessum efnum.
\'ið eina einangraða stöð eða rafveitu er mjög erlitt að ná æski-
legri þjálfun og þekkingu. Rafmagnsveitur ríkisins hafa byggt og
starfrækja 35 rafstöðvar og nálægt 5000 km af háspennulínum víðs
vegar um landið. Staðarmenn annast gæzlu Jressara mannvirkja, en
sérþjálfaðir menn Rafmagnsveitnanna heimsækja á vissum lresti all-
ar rafstöðvar þeirra til eftirlits, \iðlialds og stillingar liinna marg-
brotnu tækja, sem í stöðvunum eru. Þessir menn fá meiri þjálfun
og afla sér víðtækari Jrekkingar á stöðvarbúnaði en hægt er að vænta,
að aðrir menn hér á landi öðlist. Truflanir og straumrof vegna sjálfs
rafstöðvarrekstursins er Jj\ í mjög fátítt fyrirbæri hjá Rafmagnsveit-
um ríkisins.
Enn eitt nauðsynjamálið er að stefna að verðjöfnun raforku.
Hér er um mjög flókið og erfitt mál að ræða, og verður tæplega
jafnað við framkvæmd á verðjöfnun t. d. á olíu. Mér vitanlega hefur
hvergi tekizt að verðjafna rafmagn að fullu, nema í Jreim löndum,
þar sem einn eigandi er að öllurn raforkumannvirkjum, svo sem
í Bretlandi, írlandi, Frakklandi og í Ítalíu.
Þar sent margir eigendur eru, og hver eigandi þarf eðlilega að
gæta fyrst og fremst hagsmuna síns héraðs, er Jjetta mjög erfitt mál,
enda hefur það hvergi tekizt að fullu, svo mér sé kunnugt um.