Húnavaka - 01.05.1969, Page 178
176
HÚNAVAKA
svo fjórir skálar endurbyggðir
og við þá komið upp skýlum
fyrir hesta. Tveir skálanna voru
hlaðnir úr holsteini, en hinir
járnklædd timburhús, einangr-
aðir með plötum. Hafa þeir
reynzt mun betur en þeir fyrr-
nefndu.
Gangnaskálar þessir eru við
Ströngukvísl, Galtará, við Buga-
vatn og í Áfangaflá. Kostnaðar-
verð þessara bygginga allra með
hesthúsnm mun nálægt 350 þús-
und krónum. Upprekstur á Ey-
vindarstaðaheiði eiga þrír
hreppar, Bólstaðarhlíðarhrepp-
ur, Lýtingsstaðahreppur og
framhluti Seyhdtrepps. Sameig-
inlega mynda þeir síðan Upp-
rekstrarfélag Eyvindarstaða-
heiðar.
Tala sauðfjár af upprekstrar-
svæðinu hefur undanfarin ár
verið rúm 20 þúsund.
Við alla áfanga á heiðinni hef-
ur verið komið upp hagagirð-
ingum, og rúningsréttir settar
npp við Galtará og Ströngukvísl.
Nú er áhugi manna að aukast
fyrir gróðurvernd, en fjármagn
skortir til verulegra átaka. Á
Eyvindarstaðaheiði eru upp-
l^lásturssvæði norður undir
byggð. Síðastliðið sumar fóru
nokkrir ungmennafélagar úr
Bólstaðarhlíðarhreppi inn á
heiðina einn da2; o° dreifðu
nokkru magni af áburði, og
girtu gróðurreiti á þrern stöð-
um, á mismunandi grónu landi.
Ferð þessi var sjálfboðavinna,
tókst með ágætum og var þátt-
takendum sem bezta sumarleyfi.
S. G.
FRÁ UNGMENNASAMBANDI
AUSTUR-HÚNAVATNSSÝSLU.
Starfsemi sambandsins var all-
mikil á sl. ári. Húnavakan var
haldin dagana 15.—21. apríl, og
var fjölsótt að þessu sinni. Eftir-
talin félög og félagasamtök stóðu
að Húnavökunni þetta ár. Leik-
félag Blöndnóss, er sýndi sjón-
leikinn „Á villigötum" þrisvar
sinnum. Umf. Fram Höfðakaup-
stað sýndi sjónleikinn „Skottu-
læknirinn" þrisvar sinnurn.
Karlakórinn Vökumenn hafði
söngskemmtun og sýndi jafn-
framt sjónleikinn „Nei“ tvisvar
sinnum. Umf. Grettir Miðlirði
sýndi sjónleikinn „Skugga-
Svein" tvisvar sinnum. Hjálpar-
sveit skáta á Blönduósi hafði
tvær sýningar á „Revíukabarett"
02' Uno-mennasambandið sá um
O O
eina dagskrá „Húsbændavöku".
Ank þess sýndi Blönduósbíó
kvikmyndir flesta daga vöknnn-
ar. Dansleikir voru öll kvöldin.
Ágóði Ungmennasambandsins
var um 90 þús. kr.
Skemmtanahald var ekki mik-
ið annað á vegum sambandsins,