Húnavaka - 01.05.1969, Side 184
182
HÚNAVAKA
Norðurlands 1968 varð Frey-
steinn Þorbergsson, Skagafirði,
með 7 vinninga og vann hann
allar skákir sínar. Þetta er í ann-
að sinn, sem Freysteinn verður
Skákmeistari Norðurlands. í 2.
—4. sæti urðu Olafur Kristjáns-
son, Akureyri, Jón Jónsson,
Húsavík og Þorgeir Steingríms-
son, Akureyri með 4 vinn., 5.
varð Jón Hannesson, A.-Hún.
með 31/2 vinn., 6. Jón Torfason,
A.-Hún. með 3 vinn., 7. Baldvin
Kristjánsson, A.-Hún. með 1 J/ó
vinn. og 8. Haukur Kristjánsson,
Akureyri með 1 vinn.
í fyrsta flokki voru keppend-
ur allir húnvetnskir. Þar sigraði
Jóhann Guðmundsson með 3J/2
vinn., 2. varð Þorsteinn Sigur-
jónsson með 3 vinn., 3. Björn
Kristjánsson með 2l/> vinn., 4.
Þorsteinn Guðmundsson með 1
vinn. og 5. Lárus Jónsson með
0 vinn.
Skákstjóri var Pétur Péturs-
son, Blönduósi.
Á Hraðskákmóti Norðurlands,
sem haldið var eftir aðalmótið,
sigraði Freysteinn Þorbergsson
líka. 2. varð Ólafur Kristjánsson
og 3. Baldur Þórarinsson.
II. Skákþitjg Húnvetninga 1968.
Fyrsta Skákþing Húnvetninga
var haldið í Flóðvangi 31. marz
og 7. apríl 1968 og sáu Umf.
Þingbúar um mótið fyrir hönd
U.S.A.H. og U.S.V.H. Þetta mót,
sem er einstaklingskeppni, er
hugsað, sem upphaf að samstarfi
milli héraðssambandanna í Vest-
ur- og Austur-Húnavatnssýslu
um árlegt mót af þessu tagi og
munu þá ungmennafélögin í
sýslunum skiptast á um að halda
mótin. Mun Umf. Víðir í Víði-
dal halda mótið í ár (1969).
Keppendur á mótinu voru 16
og tefldar 6 umferðir eftir
Monradkerfi. Skákstjóri var Pét-
ur Pétursson, Blönduósi.
Úrslit mótsins urðu þessi: 1.
Jónas Halldéjrsson, Umf. Þing-
búa með 6 v. 2. Magnús Svein-
björnsson, Víðidal, 4 v. 3. Bene-
dikt Jónsson, Víðidal, 4 v. 4.
Þorsteinn Sigurjónsson, Blöndu-
ósi, 4 v. 5. Jón Hannesson,
Blönduósi, 31/2 v. 6. Ólafur Ósk-
arsson, Víðidal, 3 v. 7. Þórarinn
Þorleifsson, Blönduósi, 3 v. 8.
Jón Sigurðsson, Umf. Þingbúa,
3 v. 9. Magnús Ólafsson, Umf.
Þingbúa, 3 v. 10. Björn Krist-
jánsson, Blönduósi, 3 v. 11. Sig-
urður Ingþórsson, Umf. Þing-
búa, 3 v. 12. Lárus Bjarnason,
Umf. Þingbúa, 2 v. 13. Jón
Bjarnason, Umf. Þingbúa, 2 v.
14. Magnús Pétursson, Umf.
Þingbúa, 2 v. 15. Sigurður
Daníelsson, Hrútafirði, U/2 v.
16. Haraldur Eyjólfsson,
Blönduósi, tefldi aðeins 3 skák-
ir, 0 v.