Húnavaka - 01.05.1969, Page 186
184
HÚNAVAKA
Þjóðinni allri er jrað til sóma,
liversu giltusamlega hún tókst
og sýndi jrað ótvírætt að hún
hefur tekið málið föstum tök-
um og kynnt sér gögn þau er
flæddu yfir landið, inn á hvert
heimili.
Þeir sem vinna að eftirliti á
vegum úti og í þéttbýlinu sjá
Jtar mikinn mun á til batnaðar í
umferðinni, ef litið er á heild-
ina. Við jjekkjum það öll að jrað
eru alltaf til einstaklingar, sem
hvorki sinna reglum í umferðar-
málum né öðrum almennum
siðareglum. Það eru hinir svörtu
sauðir þjóðfélagsins.
Ég lít svo á, að hugsandi mað-
ur hefur ekki séð sér annað fært
en að kynna sér vel breytinguna
úr vinstri til hægri til að forða
lífi sínu og annarra. En betur
má ef duga skal. Það má ekki
slaka á þekkingu sinni í þessum
málum. Það er nú Jregar í vetur
farið að bera á Jrví að menn eru
að verða kærulausari með öku-
tæki sitt. Það ber meira á rangri
staðsetningu ökutækisins, hvort
heldur það er á ferð eða því er
lagt við vegarbrún. Munið að
hafa jrað í huga að ökutæki yðar
er réttlaust sé það skakkt stað-
sett á vegi. Ef J^ér leggið ökutæki
yðar upp að vinstri vegarbrún,
munuð þér aka rangt inn í um-
ferðina er þér takið af stað aftur.
Fyrir breytinguna hafði marg-
ur ökumaðurinn aðeins litla
þekkingu á ökutæki sínu og enn-
j)á minni á sjálfum umferðar-
reglunum. Var auðséð að slíkir
ökumenn fóru hikandi út í um-
ferðina eftir breytinguna úr
vinstri í hægri. Meirihluti þess-
ara manna fóru gætilega og var
ánægjulegt að sjá hversu fljótt
jreir samlöguðust öðrum. En
aðalstuðningurinn fyrir þá var
sá, að hraðanum var haldið
niðri, svo að jreir höfðu tíma til
að átta sig. Það verður áfram
númer eitt hjá eftirlitsmönnum
á vegum, að halda hraðanum
niðri. Gáleysislegur hraði öku-
tækis og skökk staðsetning á
vegi, bjóða hættunum heim. Þá
ber og að varast Bakkus. Mynd
sú sem hér fylgir sýnir eitt af
lians verkum. Þeir vegfarendur
eru of margir, jrví miður, sem
vita um félagsskap þeirra öku-
mannsins og Bakkusar, og Jiegja
yfir. Þetta er bölvaldur Jrjóðar-
innar. Heill sé þeim, sem vinna
að útrýmingu slíkrar ómennsku,
sem er fúablettur í hverju þjóð-
félagi.
í fáum sýslum landsins mun
hafa verið jafn strangt eftirlit á
vegum og í Húnavatnssýslu, um
og eftir breytinguna sl. sumar.
Ekki munu sýslubúar þurfa að
sjá eftir því, því að það kemur
fram í seinna verkinu, sem gert
er í því fyrra.