Húnavaka - 01.05.1974, Side 92
88
HÚNAVAKA
í sveitinni, þegar þessi ráðagerð fór að berast út á milli manna. Var
nú beðið hins væntanlega veisludags, og ef til vill með nokkurri
eftirvæntingu, hjá þeim sem veisluglaðastir voru.
Veisla sú sem hér um ræðir var svo haldin í Ási á þeim degi, sem
ákveðið liafði verið, og kom þar saman allstór liópur manna og naut
þar glaums og gleði langt fram eftir kvöldi, og virtust allir vera
ánægðir, þó að um óvenjulega aðferð hafi verið að ræða, við að halda
brúðkaupsveislu.
Þannig leystust vandamál Þorláks og var það talið algjörlega Jóni
að þakka, hvernig til tókst, Jrví að hann átti uppástunguna unr Jrá
aðferð, sem viðhöfð var, og hafði séð um alla franrkvæmd veislunnar.
Hinn landskunni fræðaþulur, Kristleifur Þorsteinsson á Stóra-
Kroppi, getur um Jrað í minningum sínum að svipaðar venjur hafi
ríkt um Borgarfjörð og hér í Húnavatnssýslu á síðari lrluta 19. aldar,
unr Jrað, að sjálfsagt Jrótti að hjónaefni senr giftu sig héldu brúð-
kaupsveislu. Hafi verið litið á Jrá, senr ekki gerðu Jrað senr lrúska og
svíðinga, senr engu tímdu.
Flest fólk vildi komast hjá slíku ánræli, og tók þá Ireldur Jrann
kostinn að bjóða til veislu, þótt Jrvr væri Jrað algjörlega ofviða fjár-
hagslega. Og Jregar hafður er í lruga efnahagur fólks yfirleitt á Jress-
unr árum, Jrá verður Jrað augljóst hverjum manni, að fjöldi fólks
hafði engin ráð á að halda slíkar veislur sem almenningur krafðist,
því að alltaf varð að lrafa vínveislur við Jressi tækifæri. Væru ekki
vínveitingar, voru Jretta kallaðar „þurrar veislur“, og Jrótti fáunr
varið í Jrær, og var jafnvel hent gaman að Jreinr, sem Jrannig veislur
héldu.
Kristleifur tekur dænri af einum brúðguma í Borgarfirði, senr
hann segir að hafi átt sjö sauði og var Jrað öll kindaeign hans, en til
að geta borgað kostnaðinn senr af brúðkaupsveislunni leiddi, varð
hann að farga öllunr sauðununr. Líklega hefur Jretta ekki verið
„Jrurr veisla“.
Mikill vandi var Jreinr á höndunr, sem buðu til brúðkaupsveislu,
að greina á nrilli Jreirra, sem verðugir Jróttu til boðsins, og hinna,
sem óverðugir þóttu. Oft konr Jrað fyrir að Jreir, sem ekki voru
boðnir, lögðu fæð á brúðhjónin, og öfunduðu Jrá senr boðnir voru
og gat langvarandi óvild lrlotist af þessu.
Stundum kom það fyrir að fleiri konru í brúðkaupsveislur en
boðnir voru. Þeir senr Jretta gerðu voru kallaðar boðflennur, lrvort