Húnavaka - 01.05.1974, Page 169
HÚNAVAKA
165
Héraðshœlið. Kvöldmynd. Ljósm. Sigursteinn Guðmundsson.
þessar framkvæmdir að 85%, en
heimamenn greiða 15%. í áður-
sreindum lögum er einnig gert
O O Ö Ö
ráð fyrir, að íbúðarhúsnæði fyrir
lækna, hjúkrunarkonur og ljós-
mæður teljist hluti heilsugæzlu-
stöðvauna og því greiddar í
sömu hlutföllum.
Húsnæði Héraðshælisins ger-
ist nú æ þrengra með hverju ár-
inu, en með tilkomu hinnar
nýju byggingar gjörbreytist öll
aðstaða til hins betra. Gert er
ráð fyrir, að í heilsugæzlustöð
skuli eftirtalin þjónusta veitt
eftir því, sem við á:
Nr. 1) Almenn læknisþjón-
usta, vaktþjónusta og vitjanir til
sjúklinga.
Nr. 2) Lækningarannsóknir.
Nr. 3) Sérfræðileg læknisþjón-
usta og munu sérfræðingar því
koma á stöðvarnar eftir þörfum.
Nr. 4) Heilsuvernd svo sem:
a) mæðravernd, b) ungbarna- og
smábarnavernd, c) heimahjúkr-
un, d) skólaeftirlit, e) íþrótta-
eftirlit, f) atvinnusjúkdómaeftir-
lit, g) berklavarnir, h) kynsjúk-
dómavarnir, i) geðvernd, áfengis-
og fíknilyfjavarnir, j) félagsráð-
gjöf, k) hópskoðanir og skipn-
lögð sjúkdómsleit, 1) sjónvernd
og heyrnarvernd.
Aðrar heilsuverndargreinar
verða eftir ákvörðun ráðherra.
Þess skal getið að rekstrar-
kostnaður heilsugæzlustöðva, svo
og kostnaður vegna aðstöðu
lækna utan stöðva, í þessu til-