Húnavaka - 01.05.1974, Síða 177
HÚNAVAKA
173
Á vegum orlofsnefndar fóru
60 konur í þriggja daga orlofs-
ferð til Suðurlands í júlí. Enn-
fremur dvöldust 5 konur í viku-
tíma að Laugalandi í Eyjafirði
dagana 22.-29. ágúst.
Áfram hefur verið unnið við
safnhúsið, nýbúið er að striga-
klæða það og ntála að innan.
H e f u r heimilisiðnaðarsafns-
nefnd mikinn áhuga á að húsið
verði opnað fyrir vorið, og að
sem mest komist upp af íslenzk-
um búningum fyrir þjóðhátíð.
STVTTING liEITARTÍMA í AFRÉTT.
Að tilhlutan Gróðurverndar-
nefndar voru sveitarstjórnar-
menn úr héraðinu, ásamt land-
græðslustjóra, boðaðir til fundar
á Blönduósi 30. apríl sl.
Aðalumræðuefnið var um
lieitarþol afréttanna, og þá sér-
staklega vestan Blöndu. Austan
Blöndu verða þessi mál að leys-
ast í félagi við Skagfirðinga, Jjví
engar girðingar eru á sýslumörk-
unum, og gengur Jrví fénaður
santan í afréttum.
Beitarjrol afréttanna er við-
kvæmt mál og mörgum áhyggju-
efni, ekki sízt vegna Jreirrar Jrró-
unar í búskap sem nú á sér stað,
Jregar margir bændur í héraðinu
snúa sér eingöngu að hrossa- og
sauðfjárbúskap. Eftirfarandi til-
laga var samjrykkt á fundinum,
en eins og hún ber með sér, á
hún við svæðið vestan Blöndu:
„Fundur fjallskilastjórna upp-
rekstrarfélaga Ás- og Sveins-
staða-, Svínavatns-, Torfalækjar-
og Blönduóshreppa, haldinn að
Hótel Blönduós 30. apríl 1973,
samþykkir að upprekstur fénað-
ar í afrétt verði þannig, að hross
skuli ekki rekin fyrr en 5. júlí
í ár og 10. júlí 1974. Ennfremur
vei^i fé ekki rekið eða flutt í
afréttir fyrr en nægur gróður er
fyrir hendi að mati Gróður-
verndarnefndar."
Vaxandi skilningur nteðal
bænda um að nota heiðalöndin
skynsamlega á auknu fylgi að
fagna, og Jrví tvímælalaust spor
í rétta átt að stytta beitartíma í
afrétt. Við eigurn góð afréttar-
lönd, og sérstæð að því leyti, að
þau eru gróin fram til jökla og
lítið um uppblásturssvæði.
Nefndin ferðaðist allmikið
um heiðarnar vestan Blöndu sl.
vor, og einnig síðsumars, og var
sammála um að ástand heiðanna
væri nnin betra en undanfarin
ár, og fénaður vænn, enda tíð
hagkvæm öllum gróðri. Einnig
fór undirritaður ásamt land-
græðslustjóra og fleiri mönnum
um Auðkúluheiði 22. ágúst sl.
og daginn eftir um nyrsta hluta
afrétta Ás- og Sveinsstaðahrepps.
Gróðurverndarnefnd leggur