Húnavaka - 01.05.1974, Page 183
HÚNAVAKA
179
rabb stöð, hvoru tveggja góðir
gripir.
Hjálparsveitin þakkar öllum,
sem veitt hafa henni liðsinni á
undanförnum árum, og óskar
þeim góðs í framtíðinni.
Ragnar.
STÓRAUKIÐ HÚSNÆÐI.
Heildarinnlán í útibúinu í árs-
lok voru kr. 257 milljónir og
höfðu aukizt um 34 milljónir á
árinu eða 15.5%. Innlánin skipt-
ust svo:
Millj.
Almennur sparisjóður 106
Bundið fé 94
Veltufé 57
Heildarútlán í árslok voru 338
milljónir og höfðu aukizt um 78
milljónir eða tæp 30%. Helztu
útlánaflokkar voru þessir:
Afnrðalán Millj 149
Víxillán 113
Verðbréfalán 45
Yfirdráttarlán 31
Eftir helztu atvinnugreinum
O skiptnst útlánin sem hér segir:
Prósent
Til landbúnaðar 51.9
Til iðnaðar 13.8
Til sjávarútvegs 7.6
Til fjárfestingalánast. 6.1
Til bæjar- og sveitarfél. 5.5
Til íbúðabygginga 4.0
Til verzlunar 3.0
Afgreiðslufjöldi í útibúinu
1973 var um 84 þúsund og hafði
aukizt um 7.4%. Keyptir voru
yfir 2 þúsund víxlar og innleystir
um 42 þúsund tékkar.
Innkomnir vextir á árinu voru
um 32 milljónir, en útborgaðir
vextir um 23 milljónir.
Rekstrarkostnaður á árinu var
um 3.5 milljónir og eigið fé nam
13.5 milljónum.
Byggingarframkvæmdir vorn
miklar á síðasta ári, bæði í sveit-
um og kauptúnum. Stofnlána-
deild landbúnaðarins, sem lánar
til nppbyggingar í landbúnaði,
veitti 61 lán í Austur-Húna-
vatnssýslu, samtals að fjárhæð kr.
15.719 milljónir, og 60 lán í
Vestur-Húnavatnssýslu, samtals
að fjárhæð kr. 17.922 milljónir.
Veðdeild Búnaðarbankans,
sem aðallega lánar til jarðar-
kaupa, veitti 6 lán í Austur-
Húnavatnssýslu, að fjárhæð sam-
tals kr. 2 millj., og í Vestur-
Húnavatnssýslu einnig 6 lán, að
fjárhæð samtals kr. 1.9 milljónir.
Vorið 1973 var hafizt handa
um nýbyggingu á lóð útibúsins,
þar eð eldra húsnæði fullnægði
ekki lengur þörfum útibúsins.
Byggt var eftir teikningn skipu-
lagsdeildar bankans, sem þegar