Húnavaka - 01.05.1974, Síða 187
HÚNAVAKA
183
Blönduósi í starfsíþróttum, en
þátttaka var rnjög lítil.
Dreift var verulegu magni af
áburði og fræi á Auðkúlubeiði,
og sá Umf. Svínvetninga um
framkvæmdina.
Skáklíf var nokkuð mikið á
vegum sambandsins á árinu, en
Jón Hannesson mun víkja að því
annars staðar í ritinu.
Héraðsþing sambandsins var
haldið í Fellsborg 5. maí. 24 full-
trúar sátu þingið. Gestir þings-
ins voru þeir Hafsteinn Þor-
valdsson formaður U.M.F.Í.,
Sigurður Geirdal framkvæmda-
stjóri U.M.F.Í. og Guðmundur
G í s 1 as o n framkvæmdastjóri
U.M.S.K. o. fl. Þeir Ottó Finns-
son og Stefán Á. Jónsson voru
sæmdir starfsmerki U.M.F.Í.
Einnig var Ottó gerður heiðurs-
félagi U.S.A.H., en hann hefur
starfað mjög mikið og vel fyrir
sambandið, meðal annars verið í
stjórn nú hin síðari ár, en gaf
ekki kost á sér lengur. Kjörinn
var íþróttamaður ársins 1972 og
er það í fyrsta sinn sem það er
gert hjá U.S.A.H. Var hinn ágæti
og álnigasami íþróttamaður Lár-
us Guðmundsson, Skagaströnd,
kjörinn.
Núverandi stjórn sambandsins
skipa: Valgarður Hilmarsson,
Fremstagili, formaður, Jón Ingi
Ingvarsson, Skagaströnd, vara-
formaður, Jóhann Guðmunds-
Einar Einarsson sigrar í 400 m hlaupi.
son, Holti, ritari, Valur Snorra-
son, Blönduósi, og Skarphéðinn
Einarsson, Blönduósi.
Valg. Hihnarsson.
FRÁ TREFJAPLASTI.
Nýliðið ár var ekki það bezta
lijá Trefjaplasti og raunar var
árið 1972 ekki lieldur gott. Er
ýmsu um að kenna, sem óþarfi
er að tíunda, en nú standa vonir
til þess að úr rætist.
Sótt hefur verið um pláss í