Húnavaka - 01.05.1974, Side 192
188
HÚNAVAKA
ÍISÚAFJÖLDI í HÚNAVATNSSÝSLU
I. I)ES. 1974.
Skagahreppur ............. 102
Höfðahreppur ............. 554
Vindhælishreppur .......... 77
Eugihlíðarhreppur ........ 120
Bólstaðarhlíðarhreppur . 184
Svínavatnshreppur . ...... 156
Blönduósshreppur ......... 766
Torfalækjarhreppur 160
Sveiusstaðahreppur . ..... 119
Ashreppur ................ 156
Þorkelshólshreppur ....... 212
Þverárhreppur ............ 162
Kirkjuhvannnshreppur ... 153
Hvammstangahreppur .... 390
Ytri-Torfustaðahreppur ... 241
Fremri-Torfustaðahreppur 117
Staðarhreppur ............ 147
Konur í Austur-Húnavatns-
sýslu eru 1109 og karlar 1285,
alls 2394. í Vestur-Húnavatns-
sýslu eru konur 668 og karlar
754, alls 1422.
ÁRLEGAR JÓLAPÓSTFERÐIR
TIL HVERAVALLA.
Árið 1973 varð eins og kunnugt
er mjög mikið slysaár, og fórum
við Húnvetningar ekki varhluta
af því. Hjálparbeiðnir, sem
björgunarsveitinni Blöndu bár-
ust, urðu sex á árinu. Þar af var
um þrjár víðtækar leitir að ræða,
í slysatilfellum, þar sem alls 10
manns létust. Þessar mestu leitir
voru þegar flugvél með fjórum
mönnum fórst í Búrfjöllum,
flugvél með tveuuum hjónum
fórst í Snjófjöllum og tveir menn
fórust af bát á Hópinu. Af þessu
má sjá að sl. ár hefur verið eitt
hið annasamasta hjá björgunar-
sveitinni Blöndu til þessa.
S t-ö r f björgunarsveitarinnar
eru að vísu fleiri, og má þar
nefna umsjón og viðhald Sand-
árbúðar, (björgunarskýli á Auð-
kúluheiði) sem reist var með
stuðningi S.V.F.Í. og marora
annarra aðila árið 1971, og áður
hefur verið sagt frá hér í Húna-
vöku. Þá er einnig að nefna við-
liald á stikum meðfram Kjalvegi
til Hveravalla, og hafa þær sann-
að ágæti sitt, þegar fara þarf fram
Iieiðar í dimmviðri að vetri til.
Jólapóstferðir til Hveravalla,
eru að verða fastur liður í starf-
seminni, og mjög ánægjulegur,
bæði þátttakendum og þeim sem
í veðurathugunarstöðinni búa.
Hvað framtíðin ber í skauti
sér er ekki gott að segja, en verk-
efnin blasa við. Koma þarf upp
betra húsnæði fyrir starfsemina
hér heima og auka tækjabúnað
sveitarinnar til muna. Lítillega
hefur verið rætt um stofnun
kvennadeildar, okkur til stuðn-
ings, en engar ákvarðanir teknar
ennþá.
Að lokum er hér komið á