Húnavaka - 01.05.1974, Page 196
192
HÚNAVAKA
erlitt að liafa lieilt héraðsbóka-
safn í húsum sínum, en það má
koma fram hér, að fólkið hefnr
gengið svo vel um að fá slík
dæmi munu finnast í opinberum
stofnunum.
Tíu mest lesnu höfundar:
Lescndur
Guðrún frá Lundi 34
Halldór Laxness 30
Ármann Kr. Einarsson 30
Kristmann Guðmundss. 20
Sverrir og Tómas 23
(Samciginl. útg. „fsl. örlagaþættir".)
Snjólaug Bragadóttir 22
Pétur Eggertz 18
Þorbergur Þórðarson 16
Eiríkur Sigurðsson 10
Tveir af þessttm höfundum
eru barnabókahöfundar.
NÝIR FANGAKLEFAR.
Á árinu var haldinn 31 opinber
dansleikur í A.-Hún., flestir á
Blönduósi eða 10. í V.-Hún.
voru opinberir dansleikir 35, þar
af 11 á Hvammstanga.
Eins og flestir vita, er aldurs-
takmark á opinberum dansleikj-
um miðað við 10 ár. Því miður
virðist það vera að verða nokkuð
algengt að forráðamenn ung-
menna innan 16 ára aldurs sétt
of kærulausir með að unglingar
innan þessa aldurstakmarks sæki
opinbera dansleiki. Fyrst reglur
kveða svo á um að opinberir
dansleikir skuli einunois vera
o
fyrir 16 ára og eldri, verður að
sporna við því að ungmennin
fjölmenni að húsunum, séu Jrar
með skrípalæti og oft undir
áhrifum víns. Það er ekki hægt
að ætlast til að lögreglan liafi
með sér sérstaka bifreið til að
flytja Jressi ungmenni heim til
sín, hvert senr er um héraðið.
Hér verða foreldrar að taka í
taumana betur en verið liefur.
Oft verður maður Jress var, hjá
foreldri, Jregar komið er með
ungmenni lieim, að unglingur-
inn hel’ði mátt fara Jreirra vegna
á dansleikinn, ef honum tækist
að komast inn í húsið. Þetta er
ekki réttur hugsanagangur.
Nú sjáum við hylla undir
betri aðstöðu fyrir starfsemi
okkar, en ákveðið er að lögregl-
an fái inni með skrifstofur í bók-
hlöðunni. Þar verða einnig þrír
fangaklefar (gæzluflefar).
Á árinu fengum við nýjan bíl
til afnota. Er hann af Ghevrolet
NÝ AUGNLÆKNINGATÆKI.
Lionsklúbbur Blönduóss var
stofnaður haustið 1959. Hefur
starfsemi klúbbsins verið blóm-
leg síðan og klúbbfélagar lagt