Húnavaka - 01.05.1974, Side 218
214
HÚNAVAKA
NÝTT KJÖTFRYSTIHÚS
- TANKVÆÐING.
Mj ó Ik ursam lag.
Innvegin mjólk til M. H. árið
1973 var 4.039.570 kg, sem er
4,55% aukning frá árinu 1972.
Meðalfita var 3,71%.
Hæstu innleggjendur voru:
Jóhannes Torfason, Torfalæk,
'134.232 kg, fita 3,70%, Sigur-
geir Hannesson, Stekkjardal,
72.690 kg, fita 3,85%, Kristófer
Kristjánsson, Köldukinn, 69.869
kg, fita 3,71%, Kristófer Magn-
ússon, Hnausunt, 67.421 kg, fita
3,85%, Jón og Zophonías,
Hjallalandi, 65.461 kg, fita
3,64%.
Á síðastliðnu ári voru keyptir
mjólkurtankar fyrir flesta fram-
leiðendur í héraðinu og einn
tankbíll til mjólkurflutninga.
Vegna ýmiss konar erfiðleika
tókst þó ekki að hefja tankflutn-
inga á mjólk á síðastliðnu ári.
Sölufélagið.
Á síðastliðnu hausti voru lagðir
inn hjá Sölufélaginu 47.739
dilkar. Meðalvigt reyndist vera
15,39 kg, en 1972 var meðalvigt-
in 15,2 kg.
Flesta dilka lögðu inn: Er-
lendur Eysteinsson, Stóru-Giljá,
1.095 dilka, meðalvigt 16,04 kg,
Gísli Pálsson, Hofi, 752 dilka,
meðalvigt 15,72 kg, Ásbúið, 747
dilka, meðalvigt 15,37 kg, Björn
Pálsson, Ytri-Löngumýri, 711
dilka, meðalvigt 15,05 kg.
Af bændum sem lögðu inn hjá
Sölufélaginu liafði Torfi Jóns-
son, Torfalæk, besta meðalvigt,
hann lagði inn 309 dilka, sent
vigtuðu að meðaltali 18,38 kg.
Á síðastliðnu hausti var tekið
í notkun nýtt kjötfrystihús á
Blönduósi. Var bygging þess haf-
in haustið 1972. Kostnaður mun
liafa verið nálægt 36 milljónum
og er gert ráð fyrir að húsið rúmi
7—800 tonn af kjöti. Undir hús-
inu er gærugeymsla sem rúmar
um 20.000 gærur.
Kaupfélagið.
Á árinu 1973 jókst sala kaup-
félagsins um 59% og nam sala í
verslunum félagsins um 252
milljónum króna, en heildarum-
setning reyndist tæpar 300
milljónir.
Á. S. J.
SKÁKFRÉTTIR.
Skákþing Norðlendinga var
haldið á Blönduósi dagana 30.
mars til 8. apríl. Keppendur
voru 28 og tefldu í þrem flokk-
um, tólf í meistaraflokki, fjórir
í fyrsta flokki og tólf í unglinga-
flokki.
Úrslit urðu þau, að í meistara-
flokki sigraði Freysteinn Þor-
bergsson, Reykjavík, hlaut 10