Húnavaka - 01.05.1974, Blaðsíða 220
216
HÚNAVAKA
Skákþing Norðlendinga var
fyrst haldið árið 1935, og hefur
verið haldið á hverju ári síðan,
að undanteknu árinu 1937. Er
þetta í fjórða sinn sem skák-
þingið er ihaldið á Blönduósi.
Sigurvegari hlýtur titilinn Skák-
nreistari Norðurlands, og fær
rétt til að keppa í landsliðsflokki
á Skákþingi íslands. Þeir Jón
Þorsteinsson og Jónas Halldórs-
son hafa oftast sigrað, eða fimm
sinnunr hvor. Arið 1949 var far-
ið að keppa unr farandgrip,
kóng skorinn úr tré. Jónas Hall-
dórsson vann hann til eignar
árið 1967, en 1969 var farið að
keppa unr drottningu. Drottn-
inguna hlýtur til eignar sá, senr
sigrar þrisvar sinnunr í röð eða
finrnr sinnunr alls.
Þann 1. nraí kepptu Skagfirð-
ingar og Húnvetningar á 20
borðum í Miðgarði. Skagfirð-
ingar sigruðu nreð 11 /, vinning
gegn 8i/o. Athyglisvert er, að
Húnvetningar hlutu nregnið af
sínunr vinningum á efri borð-
ununr. Bendir það til, að ekki sé
nægilega nrikill álrugi á skák-
íþróttinni í héraðinu.
USAH tók þátt í undanrásum
að sjöttu landskeppni UMFÍ og
var teflt á Sauðárkróki. Þar fóru
leikar svo, að UMSB hlaut 6i/
vinning, UMSE 5i/£ vinning,
USAH 4i/£ vinning og UMSS
3i/£ vinning. Keppendur USAH
voru Baldur Þórarinsson, Jón
Hannesson, Sigurður H. Péturs-
son og Eggert Levý.
Jón Hannesson tefldi fjöltefli
við 23 nenrendur í Blönduóss-
skóla, vann 22 en tapaði einni
skák. Jóhann Guðmundsson
tefldi fjöltefli við nenrendur í
Húnavallaskóla.
Jón Torfason tók þátt í Skák-
þingi íslands og tefldi í lands-
liðsflokki. Hafnaði hann í 5.-7.
sæti, senr nrá teljast nrjög góður
árangur, þar senr við flesta bestu
skáknrenn landsins var að fást.
VIÐHALDSFÉ VEGA OF LÍTIÐ.
Samkvæmt vegaáætlun var unn-
ið fyrir 11 milljónir króna. Þar
af fóru 3,8 nrilljónir króna í að
endurbyggja Vatnsdalsveg frá
Miðhúsum á Norðurlandsveg.
2.4 milljónir króna fóru í Skaga-
veg nrilli Spákonufells og Hara-
staða. Á Svínvetningabraut var
unnið fyrir 1,8 nrilljónir króna
og í Svartárdal var unnið fyrir
1.4 milljónir. Víða unr héraðið
var unnið fyrir nrinni upphæðir.
Af Norðurlandsáætlun voru
veittar 6,7 milljónir króna til að
gera veg við Hnausabrú, 2,4
milljónir í vegagerð við Laxá á
Skagastrandarvegi og fyrir 1
milljón króna var unnið í
Langadal.