Ægir

Årgang

Ægir - 01.08.2014, Side 3

Ægir - 01.08.2014, Side 3
Komið er enn á ný að Íslensku sjávar- útvegssýningunni, vettvangi þar sem lang stærstur hluti þeirra sem tengist atvinnugreininni hittist, ber saman bækur, kynnist nýjungum, ræðir nútíð- ina og ekki hvað síst framtíðina. Ægir er að þessu sinni helgaður sýningunni og sýnendum. Blaðið endurspeglar, líkt og sýningin sjálf, að eins og jafnan áður er mikil gróska í greininni og sú hugsun umframt allt ríkjandi að gera enn betur á morgun en í dag. Sá hugsunarháttur er það dýr- mætasta sem þessi atvinnugrein á. Íslenska sjávarútvegssýningin er viðburður sem vekur al- menna athygli á greininni, bæði hérlendis og erlendis. Þeir sem standa að sýningunni hafa notað tækifærið og staðið fyrir dagskrá við hlið hennar sem varpar ljósi á ýmislegt sem er að gerast í sjávarútvegi. Jafnframt eru veittar viðurkenningar þeim aðilum í greininni sem þykja standa fremstir meðal jafningja á sínum sviðum. Klapp á bakið er mikilvægt þegar vel er að verki staðið. Sjávarútvegurinn var á margan hátt ljósið í gegnum hrunárin á Íslandi. Vissulega hefur mikið verið deilt um veiðileyfagjöld og fleiri þætti en allir geta verið sammála um að mikill útflutn- ingur sjávarafurða á þessum árum lagði þung lóð á þær vogarskálar sem þurfti til að skila þjóðinni frá botninum áleiðis upp úr öldudalnum. Búast hefði mátt við meira bakslagi í út- flutningstekjum miðað við efnahagslegar þrengingar á mörg- um markaðssvæðum íslensks sjávarútvegs en útflutningsfyrir- tækin náðu góðum árangri við þessar aðstæður. Sem aftur má svo velta fyrir sér hvort ekki líka á sínar skýringar í góðum framleiðsluvörum, góðu hráefni, vandaðri vinnubrögðum við veiðar og svo mætti lengi telja. Sjávarútvegurinn er nefnilega eins og ein fjölskylda og þegar hún vinnur samhent þá kemur árangurinn fljótt í ljós. Segja má að íslenskur sjávarútvegur standi alltaf á kross- götum og það gerir hann nú. Í þessari grein eru alltaf ný tæki- færi í sjónmáli, hugvitið á sér engin takmörk í nýjungum í vinnslubúnaði. Sama má segja um kjark greinarinnar til um- breytinga og sóknar á nýjum sviðum ef þar er árangurs að vænta. Greinin verður seint sökuð um að hjakka alltaf í sama farinu, þvert á móti. Nú er hafin umfangsmikil endurnýjun í skipastólnum sem löngu var orðin tímabær. Mikið er líka að gerast í landvinnslunni og fjárfesting að aukast. Allt þetta – og margt annað – mun birtast gestum á Ís- lensku sjávarútvegssýningunni. Jóhann Ólafur Halldórsson ritstjóri skrifar Hátíð sjávarútvegs Út gef andi: Athygli ehf. ISSN 0001-9038 Rit stjórn: Athygli ehf. Glerárgata 24, Ak ur eyri. Rit stjór i: Jóhann Ólafur Hall dórs son (ábm.) Sími 515-5220. GSM 899-9865. Net fang: johann@athygli.is Aug lýs ing ar: Inga Ágústsdóttir. Sími 515-5206. GSM 898-8022. Net fang: inga@athygli.is Suðurlandsbraut 30. Reykjavík. Hönnun & umbrot: Athygli ehf. Suðurlandsbraut 30. Reykjavík. Sími 515-5200. Á skrift: Hálfsársáskrift að Ægi kostar 5.100 kr. Áskriftar símar 515-5200 & 515-5205 ÆG IR kem ur út 11 sinn um á ári. Eft ir prent un og ívitn un er heim il, sé heim ild ar get ið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.