Ægir

Årgang

Ægir - 01.08.2014, Side 10

Ægir - 01.08.2014, Side 10
6 „Útreikningar okkar benda til að strand- siglingarnar, sem Samskip byrjaði með 2013, spari íslenskum farmflytjendum hundruð milljóna króna í akstursgreiðsl- ur á ári. Þá er ótalinn sá mikli samfélags- legi sparnaður sem felst í minna sliti á vegum landsins vegna samdráttar í þungaflutningum um þá,“ segir Gunnar Kvaran, forstöðumaður útflutningsdeild- ar Samskipa. Hann segir að hjá Sam- skipum hafi verið búið að undirbúa strandsiglingarnar í langan tíma áður en þær hófust í marsmánuði 2013. Þessari nýju þjónustu hefur verið mjög vel tekið á landsbyggðinni og hafa Samskip að sögn Gunnars eignast marga nýja við- skiptavini í kjölfarið. Tvær megin flutningslínur Í dag reka Samskip tvær megin flutn- ingslínur að og frá landinu. Annars vegar er það bláa línan með Arnarfell og Helgafell sem sigla vikulega frá Ís- landi á fimmtudögum. Þau eru í Vest- mannaeyjum daginn eftir en koma síðan til Bretlands á mánudegi, sem hentar vel fyrir ferska fiskinn sem fer á markað þar. Þaðan liggur leiðin til hafna í Hollandi, Þýskalandi, Danmörku og Svíþjóð, áður en lagt er af stað aftur til Reykjavíkur með viðkomu í Kollafirði í Færeyjum. Hins vegar er það nýja græna línan með Samskip Akrafell sem siglir á tveggja vikna fresti á ströndina frá Reykjavík til Ísafjarðar, Sauðarkróks, Ak- ureyrar og Reyðarfjarðar. Í ferðinni er safnað sjávarafurðum frá landsbyggð- inni áður en siglt er með þær á erlenda markaði. Frá Reyðarfirði er siglt til Kolla- fjarðar í Færeyjum, Immingham í Bret- landi og Rotterdam í Hollandi áður en haldið er aftur til Reykjavíkur. Auknir strandflutningar Gunnar segir stefnt að því að fjölga skipum í strandflutningum og koma aftur á fjögurra skipa kerfi í Íslandssiglingum eins og Samskip voru með fyrir efna- hagshrunið 2008. Þá var fækkað um eitt skip vegna samdráttar í flutningum til landsins. Hann segir strandflutning- ana hafa gengið vonum framar og að flutningamagnið hafi verið að aukast síðustu misseri, en forsenda þess að hægt sé að halda áfram að byggja upp þjónustuna sé að innflutningur haldi áfram að aukast. Aðspurður um samkeppni í strandflutningum segir Gunnar að hún sé hörð. „Það er mikil samkeppni í þessum flutningum eins og öðrum flutningum hér á landi. Rúmri viku eftir að við hófum strandflutningana í fyrra tilkynnti samkeppnisaðilinn að hann myndi einnig fara af stað með vikulegar siglingar á ströndina með tveimur skipum. Þeir urðu hins vegar að draga saman seglin og eru nú með eitt skip í strandsiglingum. Það er mín skoðun að ef Samskip hefðu ekki riðið á vaðið í mars í fyrra þá væru strandflutn- ingar ekki hafnir ennþá.“ Hann segir að innflytjendur hafi verið fljótir að færa sér í nyt þennan nýja möguleika og nú panti þeir í auknum mæli vörur erlendis frá, beint inn á tilteknar hafnir á ströndinni. samskip.is Bás G70 Samskip Kjalarvogi 7-15, Reykjavík Sími 458 8000 samskip@samskip.is „Við leggjum okkur fram um að koma til móts við þarfir viðskiptavinanna og bjóða lausnir sem henta hverju sinni,“ segir Gunnar Kvaran, for- stöðumaður útflutningsdeildar Samskipa.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.