Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.2014, Síða 20

Ægir - 01.08.2014, Síða 20
16 Danfoss hf. hefur lengi þjónað íslensk- um sjávarútvegi með fjölbreytt úrval af kæli- og dælubúnaði sem nýtist fisk- vinnslum, fiskimjölsverksmiðjum og skipum, stórum sem smáum. Fyrirtækið hét áður Héðinn verslun hf. en er nú í eigu Danfoss A/S sem er eitt af stærstu iðnfyrirtækjum Danmerkur. Danfoss er með starfsemi víða um heim en höfuð- stöðvarnar og stærstu verksmiðjur þess eru í Danmörku. Dælubúnaður sem Danfoss hf. býður upp á er af ýmsum gerðum og hefur síðustu ár verið markaðssettur undir merki Xylem. „Ég tel okkur geta orðið við flestum ef ekki öllum óskum við- skiptavina okkar þegar dælur eru annars vegar,“ segir Haraldur Sigurðs- son sölufulltrúi fyrir kælibúnað og dælur hjá Danfoss hf. Á Íslensku sjávarútvegssýningunni mun Danfoss hf. meðal annars kynna fjölbreytt úrval af dælum og kælibúnaði. Xylem dælurnar sem Danfoss er um- boðsaðili fyrir koma víða við sögu. Þær þjóna hita- og vatnsveitukerfum, skólp- dælu- og hreinsistöðvum, fiskiðnaði og fiskiskipum, matvælaiðnaði og nánast alls staðar þar sem þörf er fyrir dælur af einhverju tagi. Dæla sem markar þáttaskil Meðal þeirra dæla sem kynntar verða á sjávarútvegssýningunni eru Flygt N- brunndælurnar sem Haraldur segir að hafi markað ákveðin þáttaskil þegar þær komu á markað fyrir nokkrum árum. „Hið svokallaða N-Chopper hjól, sem Xylem hefur einkaleyfi á, tryggir að af- köst dælunnar haldast stöðug því dælu- hjólið hreinsar sig af óhreinindum, sem annars vilja setjast á hefðbundin dælu- hjól og minnka afköst þeirra. Hönnunin miðar einnig að því að allt viðhald sé auðvelt og í lágmarki.“ N-dælurnar henta við flestar aðstæður, allt frá litlum dælubrunnum upp í stórar frárennslis- stöðvar og allt þar á milli. Hægt er að fá þær í mismunandi stærðum og stærstu dælurnar afkasta allt að 550 lítrum á sekúndu. Danfoss mun einnig sýna Lowara dælur sem eru úr ryðfríu stáli og henta því vel til dælingar á sjó og í tær- andi efnablöndum. Leiðandi framleiðandi kæli- og frystibúnaðar Af öðrum nýjungum sem Danfoss kynnir nú eru SVL Flexline™ lokaeiningar fyrir kælikerfi sem gerir mögulegt að velja annaðhvot vinkil lokahús eða beint lokahús auk vals á 5 mismunandi ein- ingum í lokahúsið. Haraldur segir helstu kosti lokakerfisins hve auðvelt það er í uppsetningu og þægileg að geta breytt kerfinu eftir á án þess að þurfa að skera lokahúsið úr lögninni. Hann segir Dan- foss leiðandi framleiðanda á kælipress- um og sjálfvirkum lausnum í kæli- og frystibúnaði. Vöruúrvalið er mikið og vörurnar eru notaðar á fjölmörgum ólík- um sviðum, allt frá heimiliskæliskápum, kæliborðum í verslunum og frystig- eymslum til loftkælinga og sérhæfðra sjálfvirkra lausna í iðnaði ásamt hraða- breytum, mjúkræsum og öðrum iðnað- arstýringum. „Stefna Danfoss er að auka lífsgæði viðskiptavina sinna með því að ná fullkomnu valdi á hátæknilausnum í þeirra þágu. Tæknin er ástríða okkar og við kappkostum að rísa undir þeim miklu væntingum sem til okkur eru gerðar,“ segir Haraldur Sigurðsson sölu- fulltrúi hjá Danfoss hf. danfoss.is Bás H31 Danfoss hf. Skútuvogi 6 Sími: 510 4100 danfoss@danfoss.is Fjölbreyttur kæli- og dælubúnaður frá Danfoss „Tæknin er ástríða okkar og við kappkostum að rísa undir þeim miklu væntingum sem til okkar eru gerðar,“ segir Haraldur Sigurðsson, sölufulltrúi hjá Danfoss hf.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.