Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.2014, Síða 22

Ægir - 01.08.2014, Síða 22
18 Ný kynslóð ratsjáa frá Furuno brimrun.is Bás E50 Furuno hefur sett á markað nýja kynslóð ratsjáa, FAR-3000 línuna. Þessar ratsjár búa yfir margvíslegum tækninýjungum. Skannerhúsin hafa verið endurhönnuð með tilliti til loftflæðis þannig að ekki þarf sérstaka viftu inn í þau. Einnig er þau með mótor sem ekki notar kol. Stærsta breytingin er kannski svokallað- ur „solid state“ sendir í ratsjánni. Myndin í kringum skipið verður skýrari og ratsjá- in heldur veikum endurvörpum mjög vel inni. Þessar breytingar hafa í för með sér að kostnaður vegna viðhalds verður í al- gjöru lágmarki. Engin magnetrónuskipti og engin kol í mótor sem þarf að skipta um. Uppsetning er einfaldari en áður þar sem endurvarpinu er nú umbreytt strax og sent niður á stafrænu formi. Þar af leiðandi er einungis einn ethernet- kapall upp í skanner ásamt straumkapli. Þessi aðferð veldur minna tapi en verið hefur hingað til í ratsjám. Myndin verður tærari, sjálfvirkir truflanadeyfar vinna betur, ferlun marka hraðvirkari og öll að- greining betri. Notendaviðmót FAR 3000 ratsjárinn- ar er með talsvert breyttu sniði. Til hliðar við myndina er nokkurs konar aðgerða- stika þar sem hægt er að smella á hnappa til að kveikja/slökkva á öllum helstu aðgerðum. Í eldri gerðum ratsjáa þurfti oft á tíðum að framkvæma nokkrar aðgerðir til að kalla fram það sama. Efst er önnur stika þar sem hægt er að sjá og breyta stöðu ratsjárinnar, s.s. setja sendingu af/á, breyta styrkstillingu (gain) o.s.frv. Upplýsingar um stefnu, hraða, staðsetningu o.þ.h. er á hefðbundnum stað, þ.e. efst til hægri á skjánum. Allar aðgerðir er hægt að framkvæma með kúlumúsinni einni saman og er hægt að fá stjórnborð eingöngu með mús og rofa. Ratsjárnar eru fáanlegar bæði sem X- band með 4, 6.5 eða 8 feta blaði og sem S-band með 12 feta blaði. Fjöl- margir tengimöguleikar eru í boði. 8 inn- gangar eru fyrir hin ýmsu merki en ef þörf er á fleirum er hægt að bæta við tengiboxi sem öll merki tengjast við. Það sendir síðan gögnin í einum streng inn á ratsjána. Ef um fleiri en eina ratsjá er að ræða er tengdur skiptir við tengi- boxið sem deilir gögnunum niður á allar ratsjárnar. Þetta sparar vinnu og tíma við uppsetningu. Einnig er hægt að sam- tengja ratsjárnar með einföldum hætti þannig að unnt er að sameina endur- vörpin frá báðum o.s.frv. Ýmsir möguleikar eru á kortum fyrir plotterinn, bæði IMO/IHO S57 edition-3 ENC viðurkennd vektor kort og einnig C-MAP og CM93 vektor kort. ECDIS eða Electronic Chart Display and Information System er sjálfstæður siglingabúnaður sem meðal annars ger- ir pappírskort óþörf. Í ECDIS eru lögleg rafræn siglingakort sem uppfylla alla nauðsynlega staðla og eru IMO viður- kennd. Kortin er hægt að fá í áskrift þannig að þau uppfærast sjálfkrafa og eru því alltaf eins nákvæm og völ er á. Hægt er að kalla ýmisskonar skjámyndir fram á tækinu t.d. ratsjármynd eingöngu eða ratsjármynd yfir kortið. Þá má fá ECDIS kortið inn á FAR 3000 ratsjána. Einnig er hægt að kalla fram svokallaða leiðsögusjámynd (Conning display) sem sýnir ýmisskonar upplýsingar sem send- ar eru inn á tækið frá öðrum búnaði. Margskonar viðvaranir eru í ECDIS. Gert er ráð fyrir því að djúprista skipsins sé skráð inn í búnaðinn. Ef sett er út leið yfir sker eða grynningar sem eru á minna dýpi en djúpristan, gefur ECDIS út viðvörun og heimilar ekki þessa sigl- ingaleið. Einnig gefur ECDIS út viðvörun ef stefnulína gefur til kynna að grynnra vatn sé framundan. Hérna er því um gríðarlegt öryggistæki ræða. Brimrún Hólmaslóð 4, Reykjavík Sími 525 0250 Fax 525 0251 Kristinn Elíasson, sölumaður hjá Brimrún, er manna fróðastur um nýju ratsjárnar frá Furuno en þær búa yfir margvíslegum tækninýjungum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.