Ægir

Årgang

Ægir - 01.08.2014, Side 54

Ægir - 01.08.2014, Side 54
50 Umsvifin í Hafnarfjarðarhöfn voru svipuð á síðasta ári og árinu 2012 en útlit er fyr- ir talsverðan tekjuauka á þessu ári vegna aukinna landana makrílbáta. Þetta segir Már Sveinbjörnsson, hafnar- stjóri í Hafnarfjarðarhöfn. „Á þessu ári verður talsvert mikil tekjuaukning sem helgast af makrílveiði- nni. Hingað hafa leitað mun fleiri makríl- veiðiskip en undanfarin ár og ástæðan er sú að það opnaðist fyrir landanir á makríl sem veiddur er á Grænlandsmið- um. Það landa hérna þrjú til fjögur skip í viku full af makríl og það eru vandræði með geymslupláss fyrir makrílinn. Frysti- geymslupláss er því þröskuldurinn. En hingað koma líka títt önnur skip að sækja makríl og flytja hann annað, ann- að hvort innanlands eða til útlanda. Makríll er því mikill hvalreki fyrir okkur,“ segir Már. Farþegaskipti hér á landi Koma skemmtiferðaskipa hefur haldist stöðug undanfarin ár í Hafnarfirði eða um tíu skip á ári. Útlit er fyrir að svipaður fjöldi skemmtiferðaskipa komi á næsta ári. Þróunin hefur verið sú að minni skemmtiferðaskip hafa komið til Hafnar- fjarðar, svokölluð kynnisferðaskip. Í nán- ast öllum tilvikum koma þau úr Norður- höfum og við komuna til Íslands eru höfð farþegaskipti. „Þetta byrjaði fyrir u.þ.b. sex árum en nú hafa nánast öll skemmtiferðaskipin, sem koma til Hafnarfjarðarhafnar, farþegaskipti hér á landi. Þetta helgast að hluta til af aukn- um mengunarvarnakröfum sem veldur auknum tilkostnaði við útgerðina. Það verður því sennilega stöðugt meira um það að skipin sigldi hingað og far- þegarnir komi með flugi. Þetta er að aukast einnig í Reykjavík. Þetta er já- kvæð þróun því þessir ferðamenn skila mun meiri tekjum en áður hefur verið,“ segir Már. Hann segir að rekstur hafnarinnar sé stöðugur en engar framkvæmdir standi yfir. Fram til ársins 2008 var framkvæmt fyrir um tvo og hálfan milljarð króna. Verið er að greiða niður af lánum sem tekin voru vegna framkvæmdanna og gengur sú niðurgreiðsla vel. Smábátahöfnin stækkuð Smábátahöfnin, sem er þekkt undir nafninu Flensborgarhöfn, sem þýskir út- gerðaraðilar sem stunduðu útgerð frá Hafnarfirði í um 200 ár gáfu henni, var byggð upp í kringum 1970. Már segir að hún gegni ekki hlutverki sínu fullkom- lega því smábátar hafa stækkað veru- lega að undanförnu. Þetta kallar á breytingar og er verið að skoða með verkfræðingum hvernig hún verði stækkuð. Hugmyndin er þá óbreytt smábátahöfn fyrir minni bátana en að byggð verði upp ný höfn fyrir þá stærri. Talið er að framkvæmdakostnaður verði ekki undir 100 milljónum kr. verði farið út í framkvæmdina. Már segir sóknarfæri hafnarinnar fel- ast í þjónustu við sjávarútveg og rann- sóknir og námavinnslu við austurströnd Grænlands. Íslenskar hafnir liggi vel við sem þjónustuaðilar þar sem mun styttri sigling er til Íslands en til annarra staða sem veita þjónustu. Fyrirtaks samgöng- ur séu við útlönd á suðvesturhorni landsins og lítil bið eftir varahlutum sé þeirra þörf. „Við teljum að Ísland og þar með Hafnarfjörður liggi mjög vel við þessari þjónustu. Þarna sjáum við klárlega sóknarfæri í framtíðinni,“ segir Már. Stóraukin umsvif Hafnarfjarðarhafnar á þessu ári hafnarfjardarhofn.is Bás P28 Hafnarfjarðarhöfn Óseyrarbraut 4, Hafnarfirði Sími 414 2300, fax 414 2301, hofnin@hafnarfjordur.is Frá Hafnarfjarðarhöfn. Már Sveinbjörnsson hafnarstjóri segir rekstur hafnarinnar stöð- ugan. Ætlunin er að bæta enn frekar aðstöðu við smábátahöfnina í Hafnarfjarðarhöfn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.