Ægir

Årgang

Ægir - 01.08.2014, Side 64

Ægir - 01.08.2014, Side 64
60 Friðrik A. Jónsson og Marás sérhæfa sig í öllu sem viðkemur sjávarútvegi og rekstri fiskiskipa. Hvort sem um er að ræða búnað sem nauðsynlegur er í brúnni s.s. siglingatæki, staðsetninga- tæki, fiskileitartæki, fjarskiptatæki eða vélbúnað fyrir skip s.s. bátavélar, gíra, bátaskrúfur og skipskrana svo eitthvað sé nefnt. „Í sjávarútvegi er það þjónustan sem telur. Menn hafa lítið við búnað að gera ef honum fylgir engin þjónusta. Útgerðir með dýra fjárfestingu verða að geta treyst á góða þjónustu og faglega ráð- gjöf,“ segir Hallgrímur Hallgrímsson, sölustjóri hjá Marás. Marás er m.a. umboðsaðili fyrir YAN- MAR skipa- og bátavélar sem eru þekkt- ar fyrir áreiðanleika, lágan viðhalds- kostnað og síðast en ekki síst fyrir spar- neytni. YANMAR framleiðir mjög breiða línu véla, allt frá 6 hestöflum upp í 6.000 hestöfl. „Það eru afar fáir vélaframleið- endur með svo breitt svið. Þetta eru vél- ar sem eru sérhannaðar sem skipa- og bátavélar.“ „Við flytjum auk þess inn flest það sem menn nota við viðhald og nýsmíði skipa t.d. ljósavélar, skrúfur, gíra, glugga, hurðir, dælur, krana og í raun alla hluti sem þarf til viðhalds og smíða á skip- um,“ segir Hallgrímur. Sjávarútvegssýningin verður dálítill vendipunktur hjá Marás því þar mun koma í ljós hver þáttur fyrirtækisins verður í erlendum nýsmíðum á næst- unni. „Við gerum okkur vonir um að við getum greint frá einhverju fréttnæmu þá. Hvað nýsmíðar á bátum varðar þá er verið að byggja nýjan bát hjá Víkingbát- um fyrir Nónu ehf. sem er í eigu Skinn- ey-Þinganess og við erum með vélbún- aðinn í þann bát. Einnig er Seigla að smíða tvo báta fyrir Stakkavík í Grinda- vík. Við erum einnig með vélbúnaðinn í þeim báðum. Þá er Siglufjarðar Seigur að smíða nýjan bát fyrir útgerð á Rifi og við erum með vélbúnað í þann bát. Við komum nálægt mjög stórum hluta þeirra nýsmíða og viðhaldsverkefna sem fara fram innanlands. YANMAR er sennilega með vélar í flestum íslenskum skipum og bátum í dag,“ segir Hallgrímur. YANMAR er rótgróinn framleiðandi sem hefur verið starfandi í yfir eitt hund- rað ár og er Marás enn að þjónusta vél- ar sem voru settar í báta fyrir um 40 árum síðan. Í Bylgju VE-75, sem er togari og smíðaður í Slippstöðinni á Ak- ureyri 1991, er t.d. 1200 hp YANMAR að- alvél sem er enn að gera það gott. „Við erum með alhliða þjónustu fyrir sjávarútveginn og erum með flestan þann búnað sem á þarf að halda á ein- um stað. Síðan kemur Friðrik A. Jónsson með öll tækin í brúna og ýmsan rafbún- að. Við spönnum því saman allt sviðið, hvort sem málið snýst um viðhald, endurnýjun eða nýsmíði,“ segir Hall- grímur. Marás verður á bás B10 ásamt FAJ. Hallgrímur segir að það sé alltaf stofnað til einhverra viðskipta á sýningunni en það sem skiptir ekki síður máli er kynn- ing á þeirri vöru og þjónustu sem fyrir- tækin bjóða. Marás ehf. Miðhrauni 13, Garðabæ Sími 555 6444 maras@maras.is maras.is Bás B10 Hallgrímur Hallgrímsson, sölustjóri hjá Marás. Í sjávarútvegi er það þjónustan sem telur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.