Ægir

Årgang

Ægir - 01.08.2014, Side 80

Ægir - 01.08.2014, Side 80
76 „Sjávarútvegssýningin er mjög góður vettvangur til að sýna sig og sjá aðra, styrkja viðskiptasambönd sem fyrir eru og skapa ný. Við hlökkum til þess að ræða málin við sýningargesti. Orð eru til alls fyrst, líka í viðskiptum! Hefðin er rík hjá Skeljungi að nota þetta tækifæri vel til að kynna þar félag- ið á áberandi hátt og kynnast betur fólki og fyrirtækjum í sjávarútvegi og þjón- ustugreinum hans,“ segir Valgeir Baldursson, forstjóri Skeljungs. Hann tók við því starfi í maí sl. og hafði í fimm ár þar áður verið forstöðumaður neyt- endasviðs og fjármálastjóri fyrirtækisins. Hann hefur því mikla þekkingu og reynslu af starfseminni, þar á meðal af samskiptum við viðskiptavini Skeljungs í sjávarútvegi. Mörg sjávarútvegsfyrirtæki hafa skipt við Skeljung í áratugi og Val- geir segist ætla að stuðla að því að í þeim viðskiptavinahópi fjölgi umtalsvert á næstu misserum. Samningur við 10-11 „Skeljungur er að ganga í gegnum skeið mikilla skipulagsbreytinga sem miða að því að efla þjónustu á öllum sviðum og skerpa fókus þar sem við kunnum best til verka, það er að segja að selja og þjóna viðskiptavinum með eldsneyti, olíu- og rekstrarvörur af ýmsu tagi. Þeir sem sérhæfa sig í verslunar- rekstri annast rekstur verslana við bens- ínstöðvar Shell og Orkunnar og við höf- um blásið til sóknar á öllum sviðum, við- skiptavinum okkar í hag, þar á meðal sjávarútvegsfyrirtækjum.“ Valgeir vísar hér í nýlegan samning Skeljungs við rekstrarfélag Tíu ellefu ehf. um rekstur alls tólf verslana Shell og Orkunnar á höfuðborgarsvæðinu og á Akranesi. Fyrir rak 10-11 verslanir Orkunnar við Dalveg og Shell við Miklu- braut. Áfram verður haldið á þessari braut í samræmi við stefnu sem mörkuð var á sínum tíma og hafði að leiðarljósi að einfalda reksturinn, horfa fyrst og fremst til kjarnastarfsemi olíufélags en leita eftir samstarfi við aðra um annan verslunar- rekstur bensínstöðvanna. Félagið rekur alls 65 stöðvar um allt land undir merkj- um Skeljungs og Orkunnar. Þjónusta á sjálfsafgreiðsluverði „Við fetum braut Shell í Skandinavíu og í Bretlandi með því að taka upp víðtækt samstarf við 10-11. Þetta fyrirkomulag hefur verið þar við lýði um hríð með ágætum árangri og reynslan lofar góðu hér. Shell í Skandinavíu hefur til dæmis um árabil átt farsælt samstarf við 7-El- even verslunarkeðjuna,“ segir Valgeir forstjóri. „Fasteignirnar eigum við áfram og með samstarfinu verður aukin áhersla lögð á skyndirétti, gott kaffi, úrval af hollusturéttum og helstu nauðsynjavörur fyrir heimilið og sumarbústaðinn. Við styrkjum jafnframt stöðu okkar í sölu og þjónustu með eldsneyti, olíuvörur og bílavarning. Til dæmis vek ég athygli á því að viðskiptavinir fá nú þjónustu á sjálfsafgreiðsluverði á plani Shellstöðv- anna. Þegar á heildina er litið eflum við þjónustu okkar enn frekar og það á auðvitað líka við um sjávarútveginn, at- vinnugrein sem við metum mikils og leggjum mikið upp úr að starfa með og þjóna af umhyggjusemi.“ skeljungur.is Bás F10 Skeljungur hf. Borgartúni 26, Reykjavík Sími 444 3000 skeljungur@skeljungur.is Valgeir Baldursson, forstjóri Skeljungs, á Shellstöðunni Hagasmára (við Smáralind). Skeljungur skerpir fókus og eflir þjónustu enn frekar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.