Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.2014, Síða 90

Ægir - 01.08.2014, Síða 90
86 „Á næsta ári fögnum við 75 ára afmæli Vélasölunnar sem var stofnuð 1940. Við byggjum á þeim góðu gildum sem stofnandinn, Gunnar Friðriksson setti á sínum tíma og sem hafa verið horn- steinninn í starfseminni frá upphafi,“ segir Kristján Jónsson, fram- kvæmdastjóri Vélasölunnar. Vélasalan hefur umboð fyrir marga af þekktustu véla- og tækjaframleiðendum heims sem íslensk sjávarútvegsfyrirtæki þekkja af langri og góðri reynslu. „Véla- salan hefur þjónað öllum helstu útgerð- um landsins dyggilega og staðið með þeim í gegnum súrt og sætt í gegnum árin. Við leggjum áherslu á að fylgjast vel með nýjungum og sendum starfsfólk okkar reglulega til helstu birgja Vélasölunnar erlendis til að kynna sér þær nýjungar sem þeir hafa fram að færa.“ Kristján segir að forsenda góðrar þjónustu sé öflugt þjónustuverkstæði þar sem hægt er að þjóna öllum tækjum og búnaði sem fyrirtækið selur bæði á véla- og rafeindasviði. „Það er ekki nóg að selja vöruna, kaupendurnir verða að geta treyst því að það sé alltaf hægt að fá nauðsynlega ráðgjöf, viðgerðir eða varahluti ef á þarf að halda.“ Mörg þekkt vörumerki Á meðal helstu vörumerkja Vélasölunn- ar fyrir sjávarútveg má nefna Cummins dieselvélar, Triplex þilfarsbúnað og Rapp Hydema spil. Cummins er einn stærsti framleiðandi dieselvéla í heimin- um sem meðal annars framleiðir vélar í báta, vörubíla, vinnuvélar og rútur. Þil- farsbúnaðurinn frá Triplex, kranar, blakk- ir og nótaniðurleggjarar, er mikið notað- ur um borð í uppsjávarskipum. Véla- salan er einnig með umboð fyrir Rapp Hydema, einn þekktasta spilframleið- anda heims og var fyrsti rafdrifni vindu- búnaðurinn frá þeim settur í Þórunni Sveinsdóttur VE. Kristján segir að endurnýjun togaraflotans, sem nú er hafin, skili sér til Vélasölunnar í sölu á búnaði en ekki síður í þjónustu við skip- in eftir að þau eru komin til landsins. Þannig verða nýju uppsjávarskipin, sem smíðuð verða fyrir HB-Granda í Tyrk- landi, með vindur frá Rapp og annan þil- farsbúnað frá Triplex. Radiobaujur Á Íslensku sjávarútvegssýningunni kynnir Vélasalan meðal annars radíó- baujur sem henta til dæmis vel við línu- veiðar. Baujurnar senda frá sér merki um staðsetningu línunnar sem sparar mönnum leit sem oft getur verið tafsöm og dýr vegna eldsneytiskostnaðar. Í staðinn geta menn siglt rakleitt að baujunni sem línan er fest við. Þetta er enn mikilvægara ef um er að ræða reklínur sem ekki eru fastar við stjóra. Nokkrar helstu línuútgerðirnar hafa nú þegar tekið þennan búnað í þjónustu sína og má þar á meðal annars nefna Jóhönnu Gísladóttir ÍS sem Vísir gerir út á túnfiskveiðar en túnfiskurinn er einmitt veiddur á reklínu. „Þessi búnaður getur sparað bæði fé og fyrirhöfn og það sem meira er, hann er ekki dýr. Verðið á bauju og uppsetning á nauðsynlegum búnaði um borð mun koma mönnum á óvart,“ segir Kristján Jónsson. Af öðrum nýjungum sem Vélasalan kynnir má nefna nýtt sónar fiskileitar- tæki frá Koden með stillanlegri tíðni frá 130 til 210 khz. Með ólíku tíðnisviði má greina á milli mismunandi fiskitegunda á veiðislóðinni og þannig geta menn ein- beitt sér að þeirri tegund sem verið er að sækjast eftir hverju sinni. Loks má nefna fjölgeisladýptarmæli frá Koden sem greinir botninn betur og hvort veiðarfærin eru til dæmis yfir sléttum og mjúkum leirbotni eða úfnum hraunbotni. velasalan.is Bás P12 Vélasalan Dugguvogi 4, Reykjavík Sími: 520 0000 velasalan@velasalan.is Ekki nóg að selja vöruna – góð þjónusta er jafn mikilvæg Kristján Jónsson, framkvæmdastjóri Vélasölunnar með nýju radíóbaujuna sem mun spara íslenskum línuútgerðum dýrmætan tíma og peninga.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.