Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.2014, Síða 100

Ægir - 01.08.2014, Síða 100
96 „Við erum framhaldsskóli í stóru og rót- grónu sjávarútvegsplássi og starfsemi skólans tekur talsvert mið af því. Sjávar- útvegurinn þarf á mjög fjölbreyttu starfs- fólki að halda og við komum til móts við þarfir greinarinnar með bæði almennu bóknámi og vélstjórnarnámi,“ segir Helga Kristín Kolbeins, skólameistari Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum. Skólinn var stofnaður árið 1979 og eru nemendur á haustmisseri um 260 tals- ins. Útskrifast með A og B réttindi Helga Kristín segir marga af nemendum skólans starfa í sjávarútvegi að námi loknu. Sjávarútvegsfyrirtækin eru stærstu atvinnurekendurnir í Eyjum og flest atvinnutækifærin í Eyjum tengjast sjávarútvegi. Nemar í vélstjórn fara alla jafna beint til starfa í greininni að loknu námi í skólanum og margir nemendur í bóknámi nýta sér námið sem grunn fyrir frekara og sérhæfðara nám sem leiðir gjarnan til starfa á sjávarútvegssviðinu. „Vélstjórnarbrautin okkar er stór og við útskrifum nemendur með bæði A og B réttindi. Nemendur öðlast því með námi hjá okkur réttindi til að gegna starfi 1. vélstjóra á skipum en auk námsins hjá okkur þurfa þeir að sjálfsögðu að ljúka siglinga- og starfstíma áður en þeir fá réttindin. Við bjóðum einnig með reglu- legu millibili upp á grunnnám rafiðna en á því sviði vitum við að er mikil þörf fyrir starfsfólk hjá sjávarútvegsfyrirtækjunum, sem við eigum gott samstarf við. Það eru að mínu mati mikil tækifæri fyrir ungt fólk að mennta sig á sjávarútvegs- sviðinu og fá áhugaverð störf í grein- inni,“ segir Helga Kristín. Starfsreynslan fæst metin Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum hefur boðið upp á nám í skipstjórn en Helga Kristín segir ásókn í það nám mjög litla og hefur skólinn ekki útskrifað skipstjórnarmenn síðan 2009 en þá út- skrifuðust 5 skipstjórnarmenn frá skól- anum. Mun meiri áhugi er á vélstjórninni og skólinn er vel í stakk búinn til að mennta fólk á því sviði, bæði hvað varð- ar tækjabúnað og kennara. Í heild eru nú um 40 manns í vélstjórnarnámi við skólann. „Nemendur okkar í vélstjórn eru blandaður hópur hvað aldur snertir. Sumir hafa reynslu úr greininni og geta þá nýtt sér raunfærnimat til að fá sína þekkingu metna og stytt þannig námstí- mann. Þó ekki sé um verulega styttingu náms að ræða er raunfærnimatið ákveðin hvatning fyrir nemendur að fara aftur í skóla og ljúka réttindanámi,“ segir Helga Kristín. Jafnframt staðnáminu er það stefna Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum að bjóða upp á valda áfanga vélstjórnar- námsins í fjar- og dreifnámi. Helga Krist- ín segir þann valkost ekki hvað síst nýt- ast starfandi sjómönnum. Vélstjórn líka áhugaverð fyrir konur Meirihluti nemenda í vélstjórn í Fram- haldsskólanum í Vestmannaeyjum kem- ur úr Eyjum og þar á meðal er ein kona. „Konum mun vonandi fara fjölgandi í þessum greinum samhliða sífellt batn- andi aðbúnaði um borð með tilkomu nýrra skipa. Þrátt fyrir að vélstjórnarnám opni mikil tækifæri á atvinnumarkaði virðast flestir stefna að námi loknu út á sjó enda í boði góð laun á skipaflotan- um eins og er,“ segir Helga Kristín Kol- beins skólameistari. Nemendur á vélstjórnarbraut í Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum í smíðaáfanga í véla- sal skólans. Ásókn í nám í vélstjórn fiv.is Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum Dalavegi 2, Vestmannaeyjum skrifstofa@fiv.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.