Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.2014, Blaðsíða 119

Ægir - 01.08.2014, Blaðsíða 119
115 Nordata er tæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í lausnum fyrir gagnaver, hvort sem um er að ræða uppsetningu nýrra gagnavera eða endurbætur á eldri tölvusölum. Fyrirtækið getur sett upp lausnir fyrir rafkerfi, netkerfi, kælingu og vöktun og boðið þjónustusamninga um eftirlit með gagnaverum eða tölvusölum. „Til þessa höfum við aðallega verið að vinna í netlausnum fyrirtækja í landi en núna er stefnan líka tekin út á sjó, enda teljum við okkur hafa margt að bjóða út- gerðinni,“ segir Steindór B. Sigurgeirs- son framkvæmdastjóri Nordata. Nýlega var greint frá því að Samherji hefði samið við Nordata um að hanna tölvu- og tækjarými í þrjá nýja ísfisktogara sem fyrirtækið hefur samið um smíði á. Stein- dór segir að Nordata hafi meðal annars verið valið vegna þess að fyrirtækið geti boðið breiða línu af lausnum sem er vottuð af Det Norske Veritas og sem ætlaðar eru til notkunar í skip. Skemmtileg áskorun „Við seljum ekki tölvubúnað, en við selj- um tölvuskápinn og netkapalinn og ger- um allar tengingar klárar til að hægt sé að koma með tölvubúnaðinn og stinga honum í samband. Þetta er umhverfi sem þarf að hanna og setja upp af reyndu fagfólki til að tryggja að fyllsta öryggis sé gætt, meðal annars með tilliti til umhverfisþátta eins og hita- og raka- stigs og orkuflæðis,“ segir Steindór. Hann bætir því við að um borð í skipum sé bara unnið með efni sem er vottað til að standast þær ströngu kröfur sem gerðar eru til sjós og er Nordata í góðu sambandi við framleiðendur sem bjóða slíkar lausnir. Hann segir skip meðal erf- iðusta hönnunarverkefna sem hann hafi fengist við vegna þess hve umhverfið þar er pakkað af búnaði sem getur valdið truflunum í öðrum búnaði. En þetta sé skemmtileg áskorun að takast á við. „Sjávarútvegsfyrirtækin hafa ákveðna sérstöðu í mínum huga. Þetta eru kröfuharðir viðskiptavinir sem vita hvað þeir vilja, enda upp til hópa fag- menn sem gott er að vinna með. Við höfum skynjað þetta vel í Samherjaverk- efninu en þar hafa menn mjög skýra sýn á málið og eru fljótir að skilgreina þarf- irnar og að útvega nauðsynlegar upp- lýsingar til að hægt sé að mæta þeim.“ Þegar kemur að stórum og krefjandi verkefnum á þessu sviði segir Steindór mikilvægt að velja sér öfluga og góða samstarfsaðila. Styrkur og fjöldi sam- starfsaðila Nordata hámarki möguleika þeirra til að bregðast við þörfum við- skiptavinanna og að bjóða sérhannaðar lausnir sem henta hverju sinni. Rekstraröryggi Nordata var stofnað árið 2009 eftir hart nær eins árs undirbúning. Sá tími fór að að mestu í að afla tryggra viðskiptasam- banda við stærstu og öflugustu fram- leiðendur heims á þessu sviði. Með stofnun Nordata segir Steindór að brugðist hafi verið við aukinni þörf fyrir sérhæfðan aðila sem gæti tekið að sér uppbyggingu og markvissa endurbætur á tölvusölum hér á landi. „Fyrirtækin skynja æ bætur mikilvægi þess að búa vel um þau miklu verðmæti sem felast í sívaxandi magni rafrænna gagna og þörfina fyrir að tryggja rekstraröryggi tölvukerfanna. Þar komum við hjá Nordata sterkir inn,“ segir Steindór B. Sigurgeirsson, framkvæmdastjóri Nordata. Nordata ehf. Eirhöfða 13, Reykjavík Sími 455 9000 nordata@nordata.is nordata.is Bás D10 Nordata hefur margt að bjóða útgerðinni „Sjávarútvegsfyrirtækin hafa ákveðna sérstöðu í mínum huga. Þetta eru kröfuharðir við- skiptavinir sem vita hvað þeir vilja, enda upp til hópa fagmenn sem gott er að vinna með,“ segir Steindór B. Sigurgeirsson, framkvæmdastjóri Nordata
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.