Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.2014, Síða 144

Ægir - 01.08.2014, Síða 144
140 Sviðsmyndagreining er ein af þeim að- ferðum sem framsýnir stjórnendur geta nýtt sér við undirbúning stefnumótunar, áætlanagerðar og áhættugreiningar en hún byggist á því að dregnar eru upp nokkrar en ólíkar lýsingar á þeim að- stæðum sem upp geta komið í starfs- umhverfinu. Með aðferðafræði sviðs- mynda er varpað ljósi á það hvaða ákvarðanir þarf að taka í náinni framtíð og hvaða hugsanlegar afleiðingar þær geta haft. Markmið sviðsmyndagreininga er að meta mögulega framtíðarþróun og ná utan um helstu óvissuþætti sem nauðsynlegt er að hafa í huga við stefn- umarkakandi ákvarðanir og aðra þætti í undirbúningi stjórnenda áður en kemur að ákvarðanatöku. Ráðgjafarsvið KPMG hefur sérhæft sig á þessu sviði og er leiðandi í notkun aðferðafræðinnar hér á landi. Sem dæmi má nefna að fyrr á þessu ári notuðu sérfræðingar fyrirtæk- isins hana til að meta hvaða áhrif mis- munandi aðferðir við afnám fjármagns- hafta gætu haft bæði á einstök fyrirtæki og eins þjóðarhag (Sjá nánar á www. kpmg.is). Nauðsynlegur undirbúningur „Öll þekking okkar er úr fortíðinni en all- ar ákvarðanir sem við tökum snerta framtíðina. Við mótum framtíð okkar með þeim ákvörðunum sem við tökum eða tökum ekki í dag. Það er því bæði rökrétt og eðlilegt að skilja sem best hvernig möguleg framtíð getur litið út – áður en kemur að ákvarðanatöku. Þetta getur í daglegu amstri, t.d. í sjávarútveg- inum, snúist um það hvort stjórnendur eigi að kaupa nýtt skip, stækka vinnslu eða ráðast í áhættusamar fjárfestingar eða ákvarðanir af öðru tagi,“ segir Sæv- ar Kristinsson, verkefnastjóri á ráðgjaf- arsviði KPMG. Sævar, sem er einn af höfundum bókarinnar Framtíðin – frá óvissu til ár- angurs og fjallar um notkun sviðsmynda, segir að sviðsmyndaaðferðin sé nýtt af flestum stærstu fyrirtækja heims og ekki síður af sveitarfélögum og opinberum stofnunum. Hér á landi hefur þessi að- ferðafræði verið notuð lengi af við- bragðsaðilum eins og björgunarsveit- um, Almannavörnum og slökkviliði til undirbúnings fyrir óvæntum atburðum. „Aðferðin hentar afar vel í rekstri fyrir- tækja en með því að nýta sviðsmyndir sem grunn að stefnumótun, áætlana- gerð eða áhættugreiningu, má koma í veg fyrir að óvæntir hlutir komi mönnum í opna skjöldu.“ Ekki nein kristalskúla Að sögn Sævars hentar sviðsmyndaað- ferðin mjög vel til að stilla saman skoðunum ólíkra hópa og leggja grunn að sameiginlegri stefnumótun. „Að skoða umhverfi dagsins í dag með gler- augum framtíðarinnar auðveldar okkur að koma auga á nýja möguleika og gef- ur okkur heildstæðari sýn til ákvarðana- töku. Þannig nýtast sviðsmyndir bæði sem undirbúningur við mótun nýrrar stefnu og/eða til að prófa hvort núver- andi stefna standist mismunandi stöðu sem mögulega gæti komið upp í fram- tíðinni.“ Sævar bendir á að sviðsmynda- aðferðin sé engin kristalskúla og alls ekki trygging fyrir því að við getum séð fyrir alla óvænta atburði í samfélaginu. „Hins vegar getum við undirbúið okk- ur undir mismunandi atburði og þannig skapað betri skilning stjórnenda á því hvernig eigi að bregðast við ógnunum, en ekki síður hvernig hægt sé að nýta tækifæri sem möguleg kunna að koma upp í framtíðinni. Þannig er hægt með viðurkenndum aðferðum að greina og leggja mat á mögulegar aðstæður sem geta komið upp fremur en að trúa í blindni á eina til- tekna framtíð sem oft er sú sem við vilj- um eða væntum að verði.“ segir Sævar. Verum viðbúin hinu óvænta Sævar Kristinsson, verkefnastjóri á ráðgjafarsviði KPMG: Öll þekking okkar er úr fortíðinni en allar ákvarðanir sem við tökum snerta framtíðina. kpmg.is KPMG ráðgjöf Borgartúni 27, Reykjavík Sími 545 6000
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.