Ægir

Årgang

Ægir - 01.08.2014, Side 172

Ægir - 01.08.2014, Side 172
168 „Auknar fjárfestingar í flota Íslendinga kalla á aukna þjónustu og betri tækni frá tækjaframleiðendum og þessum þörfum erum við að mæta,“ Berta Dan- íelsdóttir, framkvæmdastjóri sölu- og þjónustuskrifstofu Marel á Íslandi. „Það hefur verið spennandi að fylgj- ast með átaki útgerða í að endurnýja flotann okkar sem var kominn til ára sinna í flestum tilvikum. Þetta eru miklar fjárfestingar og það eru ekki bara nú- tímalegri kæliaðferðir og eldsneytis- sparnaður með breyttum skrúfum sem skilar auknum hagnaði og frekari kostn- aðarlækkun. Hönnun á millidekki hefur ekki breyst mikið í áranna rás en sömu forsendur eru þó fyrir hendi og áður. Þörf fyrir búnað sem mætir kröfum um lítið pláss, auðveld þrif og aukna sjálf- virkni hefur ekkert breyst.“ Innova framleiðslubúnaður Marel býður upp á margvíslegar lausnir til vinnslu um borð. Allt frá stökum vog- um til fullvinnslukerfa fyrir snyrtingu, flökun, flokkun, skurð, pökkun og merk- ingu. „Markmið okkar er að hámarka nýtingu og bæta framleiðni á starfs- mann pr. klukkustund sem svo leiðir af sér hærra afurðaverð.“ Hugbúnaðarteymi Marel hefur þróað Innova framleiðslubúnaðinn til að mæta þörfum útvegsins og senda rauntíma- upplýsingar til landvinnslunnar ásamt því að allar skráningar eru orðnar raf- rænar. Með rafrænum rauntímaskrán- ingum er hægt að fylgjast með hvaða afli er á leið í land og hvaða pantanir er hægt að uppfylla. Bitaskurður um borð Á þessu ári hefur Marel þegar afhent nokkra flokkara, endurnýjað vogir og sett upp Speed Batcher sem setur flokkaða afurð í fyrirfram tilgreinda vigt- arskammta. „Með breyttum reglugerðum á fullvinnslu botnfiskafla sjáum við tæki- færi fyrir íslenskan útveg að feta í fót- spor annarra þjóða og fara í bitaskurð. Með skurðarvél um borð væri hægt að ganga lengra í að útbúa þá bitaskurði sem markaður er fyrir og auka þar með virði afurða sem komið væri með í land. Þegar stjórn- völd og hagsmunaaðilar klára þessa reglubreytingu þá verðum við í Marel klár í bátana með margra ára reynslu og þekktar lausnir frá þeim 200 fljótandi vinnslum sem við höfum afhent um heim allan, í farteskinu,“ segir Berta. Stærðarflokkun á flökum og heilum fiski Meðal lausna frá Marel er flokkari til að stærðaflokka bæði flök og heilan fisk. Berta segir að flokkun á heilum fisk gefi vinnslumöguleika á að ráðstafa afurð sem er um borð í skipi miklu fyrr og gera ráðstafanir varðandi afla sem er á leið í land. Starfsmenn í vinnslu vita hver stærðardreifingin er á aflanum og geta ákveðið með þó nokkrurri vissu hvað er t.d. hægt að selja mikið af 200-400 gr hnökkum. Eins gerir þetta vinnslu/út- gerð kleift að sleppa flokkun á afurð eft- ir að afli kemur í land. Þar með verður sú vinna óþörf að taka afurðirnar upp úr körum og velta þeim í flokkara og aftur í kör. Berta segir að flokkun á flökum auðveldi sölu mismunandi stærða á mismunandi verðum og gæðaaukningu á afurðum sem komið er með í land. Ná- kvæm vigtun sé auðvitað mikilvæg svo ekki sé afhent meira en sala kveður á um. „Við erum einnig að selja gæðakerfi um borð í skip þannig að hægt sé að halda utan um skráningar rafrænt. Með þessu móti verður óþarfi að handskrá á dekki og færa síðar í Excel eða annað forrit,“ segir Berta. Berta Daníelsdóttir, framkvæmdastjóri sölu- og þjónustuskrifstofu Marel á Íslandi. marel.is Bás B30 Margvíslegar vinnslu- lausnir um borð frá Marel Marel Austurhrauni 9, Garðabæ Sími 563 8000 Fax 563 8801 marel@marel.is Meðal lausna frá Marel er flokkari til að stærðaflokka bæði flök og heilan fisk.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.