Ægir

Årgang

Ægir - 01.08.2014, Side 180

Ægir - 01.08.2014, Side 180
176 „Þetta er í fjórða skipti sem við tökum þátt í Íslensku sjávarútvegssýningunni en hún er góður vettvangur til að fylgj- ast með því sem er að gerast í sjávarút- veginum á Íslandi á hverjum tíma. Hér gefst tækifæri til að hitta þá sem starfa í greininni og kynna það sem við höfum upp á að bjóða,“ segir Hjörtur Emilsson, framkvæmdastjóri verkfræði- og ráð- gjafafyrirtækisins Navis. Hjörtur segir að á sýningunni muni Navis leggja áherslu á alhliða kynningu á þjónustu fyrirtækisins og kynna stærstu verkefnin sem unnið er að um þessar mundir. Þar ber hæst nýjan 100 metra langan frystitogara sem verið er að hanna fyrir franska útgerð, en einnig verða sýndar fleiri gerðir fiskiskipa eins og ísfisktogari og línuskip sem Navis getur boðið hönnun á. Góð verkefnastaða „Navis er það stórt fyrirtæki að við get- um sinnt bæði nýhönnun og alhliða þjónustu við margvísleg verkefni eins og breytingar á eldri skipum. Vegna hönnunar franska togarans þurftum við að vísu að bæta við okkur mannskap, þannig að verkefnastaðan hjá okkur er mjög góð um þessar mundir.“ Frysti- togarinn sem nú er á teikniborðinu er hannaður fyrir útgerð í Saint-Malo í Frakklandi. Skrifað var undir verksamn- ing í janúar sl. og á að ljúka verkinu á 13 mánuðum. Smíði skipsins verður boðin út síðar á þessu ári og er miðað við að hún hefjist fyrir lok ársins. Hjörtur segir verkefnið í senn krefjandi og skemmti- legt því aðstæður við höfnina í Saint- Malo eru sérstakar og þarf hönnun skipsins að taka mið af þeim. Þar er 14 metra munur á flóði og fjöru og er siglt inn í höfnina um hlið sem er opið á flóði en lokað á fjöru og takmarkast breidd skipsins og djúprista af þessum að- stæðum. Togarinn mun leysa af hólmi tvö eldri skip sem útgerðin gerir út í dag og verður það gert út til veiða á upp- sjávarfiski við Bretland hluta úr ári en annars til bolfiskveiða í norðurhöfum. Sjávarklasinn styrkir greinina Hjörtur segir það áhyggjuefni hve fáir stunda nú nám í skipatæknifræði og skipaverkfræði. Nokkur ár eru síðan síðstu nemarnir í þessum greinum brautskráðust og í augnablikinu veit hann aðeins um einn Íslending sem leggur stund á skipaverkfræði. Hann segir mikilvægt að sjávarútvegurinn hlúi að þessum greinum og nýti þá þekk- ingu og reynslu sem til er hér á landi. Því hefði hann gjarnan viljað sjá meira af verkefnum í tengslum við endurnýjun fiskveiðiflotans, sem rætt hefur verið um að undanförnu, lenda hjá íslenskum hönnuðum. Í ársbyrjun flutti NAVIS skrifstofur sín- ar í hús Sjávarklasans við Grandagarð. „Með flutningnum hingað erum við í betri tengslum við önnur nýsköpunarfyr- irtæki innan sjávarútvegsins og einnig við skóla- og fræðasamfélagið. Í þetta hús koma fjölmargir háskólamenn sem eru að kynna sér það sem er í gangi í sjávarútveginum og þannig hefur Sjáv- arklasinn vakið áhuga yngra fólks á því að starfa í þessum geira. Þetta skiptir gríðarlega miklu máli og mun gagnast greininni og þar á meðal okkur bæði til skemmri og lengri tíma,“ segir Hjörtur Emilsson. Útlitsteikning af frystitogaranum sem Navis er að hanna fyrir útgerðina í Saint-Malo í Frakklandi. Við hönnun skipsins þarf að taka tillit til mjög sérstakra aðstæðna í heimahöfninni. Navis ehf. Húsi Sjávarklasans, Grandagarði 16, Reykjavík Sími 544 2450 navis@navis.is navis.is Bás P67 Navis hannar frystitogara fyrir franska útgerð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.