Húnavaka - 01.05.1991, Page 48
46
HUNAVAKA
lugur búskap í LjóLshólum í tvíbýli \iö Svein Jónsson móöurbróö-
ur sinn. Þar bjó hann þó ckki nema eitt ár. Kristján var tvíkvæntur.
Fyrri kona hans var Hclga Pétursdóttir, Bjarnasonar frá Geithömr-
um, hún þá ckkja. Þau giftust 7. janúar 1822. Hún þá 57 ára aö
aldri og hann 22 ára. Hún dáin 20. dcscmbcr 1843.
Síöari kona Krisljáns var Ingibjörg Guömundsdóttir, Jónssonar
ríka í Stóradal. Þau giftust 14. október 1847. Hún þá hálfsjötug að
aldri, ckkja eftir Þorleif Þorkclsson hrcppstjóra í Stóradal. Börn
hcnnar og Þorleifs voru átta scm komust til fulloröinsára og
yngsta dóttir hennar, Ingibjörg Salómc, tók viö búi í Stóradal á-
samt manni sínum Jóni Pálmasyni frá Sólheimum aö Kristjáni
látnum.
Kristján átti því ekki börn meö konum sínum en mikil ætt er frá
honum komin, því hann átti fimm börn með jafnmörgum barns-
mæörum. Skal þeirra nú getiö og nokkurra afkomenda þeirra.
1. Kristín Kristjánsdóttir, fædd 26. júní 1818 á Snæringsstöðum.
Hcnnar móðir Sigríður Jónsdóttir þá vinnukona þar. Kristín giftist
Bencdikt Jónssyni frá Stciná. Þau bjuggu á Mosfclli 1846 - 67 og
Rútsstööum 1867 - 73. Þau áttu sjö börn sem upp komust, þ.á.m.
Benedikt bónda á Hæli. Hann dó á Hæli 20. júní 1921. Hans son-
ur Kristján bóndi á Hæli og sonur Krisljáns er Hciöar bóndi þar.
Nokkur barna þeirra Bencdikts og Kristínar íluttu til Ameríku.
2. Kristján Kristjánsson bóndi á Snæringsstöðum, fæddur 18.
desember 1831. Hans móöir Ingigeröur Sveinsdóttir, þá vinnu-
kona í Holti. Kristján var bóndi á Snæringsstöðum til æfiloka. A
mcðal barna hans voru Jónas Kristjánsson læknir á Sauöárkróki,
sonarsonur Jónasar er Jónas Kristjánsson ritsljóri. Einnig Bcnedikt
Kristjánsson skólastjóri á Eiöum og síðar bóndi á Þverá í Oxar-
firöi. Hans sonur Hclgi Bcnediktsson útgerðarmaður í Vest-
mannaeyjum. Hans synir Páll, Arnþór og Gísli Helgasynir.
3. Sveinn Kristjánsson fæddur 27. fcbrúar 1833 á Snæringsstöð-
um. Móöir hans var Guörún SveinsdóLLir. Hann var bóndi í Litla-
dal til dánardægurs 1867. A meöal barna hans var Jónas Sveinsson
síðast bóndi í Bandagerði \iö Akureyri. Dóttursonur hans er Jónas
Jónasson útvarpsmaöur og rithöfundur.
4. Benedikt Kristjánsson prestur og prófastur á Grenjaöarstaö.
Móðir hans Sigurlaug Sæmundsdóttir frá Gröf í Víðidal. Meöal
barna hans Bjarni útgerðarmaður og síöar gestgjafi á Húsavík.