Húnavaka - 01.05.1991, Side 83
HUNAVAKA
81
arhöld og samkomur, enda kosti sveitarsjódur Áshrepps byggingu kjallar-
ans aö ööru leyti (C. kr. 333,oo). Aö Jje paö, aö minnsta kosti 200, oo krón-
ur, er Templarar vilja leggja fram til kjallarabyggingannnar veröi pegiö
oggengiö aö pví skilyröi Templara, aö peir megi halda fundi sína í kjall-
aranum án pess aö borga fyrir húsnæöi.
Þeir sem komu meö pessa tillögu óskuöu nafnakalls um hana en var
neitaö um af fundarstjóra. Var bví tillaga hessi borin undir atkvæöi og
felld meö 25 gegn 22.
Var þá eftirfarandi tillaga, er borin var fram skömmu fyrir fundarlok,
borin undir alkvæöi og samþykkt meö 25 atkv. gegn 22.
Fundurinn er mótfallinn pví aö variö sje Jje af sveitarsjóöi til aö byggja
skólahús eöa samkomuhús undir Undirfellskirkju. Telur því aöeins gjör-
legl aö leggja fje af sveilarsjóöi lil fundarhúsbyggingar, aö húsiö sje á
hentugum staö til afnota fyrir alla aöalfundi sveitarinnar. “
Þrátt fyrir þessa afgreiðslu sveitarfundarins og þær heitu deilur
sem risið höíðu í sveitinni um kirkjubygginguna hélt undirbún-
ingur hennar áfram undir forystu sóknarnefndar. Haldinn haíði
verið almennur safnaðarfundur um málið 25. október 1914 og var
bygging kirkjunnar þar ákveðin. Formaður sóknarnefndar var
Guðmundur Olafsson í Asi, annar framhcrjinn fyrir kjallarabygg-
ingunni. Með Guðmundi í nefndinni voru þeir bændurnir Jónas á
Marðarnúpi ogjón Kr. Jónsson á Másstöðum, cn þá og allt til árs-
ins 1971 voru fimm bæir í Sveinsstaðahreppi í Undirfellssókn, þ.e.
Bjarnastaðir, Másstaðir, Hjallaland, Helgavatn og Hnjúkur. Geng-
ið haíði verið út frá því að þeir bæir tækju ekki þátt í kostnaði við
fyrirhugaðan kjallara og heimilisfólk þcirra því hlutlaust í málinu,
að því er virðist.
A almennum safnaðarfundi, 21. júlí 1914, höíðu verið kosnir, til
þess að vinna að kirkjubyggingunni, bændurnir Þorstcinn Kon-
ráðsson á Eyjólfsstöðum, Jón Hannesson á Undirfelli og Eggert
Konráðsson á Haukagili. H\41di framkvæmdin í byggingarmálun-
um á þessum mönnum, ásamt sóknarnefndinni, með þeirri und-
antekningu þó að á almennum safnaðarfundi, sem haldinn var
13. júní 1915 lá fyrir ósk frá þeirn Guðmundi í Asi og Jóni á Más-
stöðum um að verða leystir frá störfum í sóknarnefndinni. Féllst